Þriðjudagur 23. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Mateusz íþróttamaður Bolungarvíkur 2019

Mateusz Klóska var útnefndur íþróttamaður Bolungarvíkur 2019 í hófi fræðslumála- og æskulýðsráðs sem fram fór í Félagsheimili Bolungarvíkur í gær. Katrín Pálsdóttir, formaður fræðslumála- og...

Skotíþróttafélag Ísafjarðar með 3 titla, 2 silfur og Íslandsmet á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Tveir keppendur kepptu fyrir hönd Skotíþróttafélags Ísafjarðar (Skotís) innan HSV á Íslandsmóti ungmenna í bogfimi um helgina með góðum árangri. Maria Kozak...

Hlaupahátíð á Vestfjörðum stendur yfir

Fjögurra daga hlaupahátíð á Vestfjörðum hófst á fimmtudaginn. Þá var keppt í Skálavíkurhlaupi og Skálavíkurhjólreiðum. Í 19 km...

Vestri: Sigurð Gunnar Þorsteinsson snýr heim

Körfuknattleikdeild Vestra hefur samið við Sigurð Gunnar Þorsteinsson um að leika með liðinu á næsta ári. Hann vann Íslandsmeistaratitilinn með Tindastóli á...

Vestri vann öruggan sigur á Snæfelli

Þó nokkrum körfuboltaleikjum var frestað í síðustu viku vegna veðurs. Þeirra á meðal var leik karlaliðs Vestra við Snæfell en hann átti að vera...

Nýr þjálfari til Harðar

Óskar Jón Guðmundsson hefur gert þriggja ára samning við Handknattleiksdeild Harðar um að verða þjálfari og framkvæmdastjóri deildarinnar. Hann tekur við góðu búi af...

Hugi og Hilmir í unglingalandsliðið

Bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir voru í dag valdir í U-15 landslið Íslands í körfuknattleik. Þeir bræður voru seint á síðasta ári valdir í landsliðsúrtak ásamt Agli Fjölnissyni...

Vestri og Breiðablik í samstarf

Knattspyrnudeildir Breiðabliks og Vestra skrifuðu undir samstarfssamning í gær. Samstarfið snýst um að að iðkendur hjá Vestra sem koma...

Knattspyrna: Hörður vann 8:0

Hörður Ísafirði vann stórsigur á liðinu Midas 8:0 á laugardaginn, en liðin mættust á Ísafirði á Olísvellinum. Staðan í hálfleik var 2:0,...

Nýjustu fréttir