Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Guðlaug Edda fer á Ólympíuleikana í París

Guðlaug Edda Hannesdóttir, þríþrautarkona, hefur fengið boð um þátttöku á Ólympíuleikunum í París næsta sumar en Alþjóða Ólympíusambandið staðfesti svo í dag....

Knattspyrna – Vestri fær sænskan markvörð

Vestri hefur samið við markvörðinn William Eskelinen sem hefur leikið tvo leiki fyrir yngri landslið Svía . William...

Seinni umspilsleikur : Fjölnir – Vestri

Seinni leikurinn í einvígi Vestra og Fjölnis hefst klukkan 14:00 á sunnudaginn í Grafarvogi. Vestri vann fyrri leikinn á...

Karfan: Vestri vann Hamar í karlaflokki

Vestri vann á mánudagskvöldið góðan sigur á liði Hamars í 1. deild karla í körfuknattleik 97:82. leikurinn fór fram á Ísafirði.

Hreyfivika 2019, viðburðir þriðjudaginn 28. maí.

Rétt er að minna á hreyfiviku UMFÍ  sem nú stendur yfir í samstarfi HSV og Ísafjarðarbæ. Tveir liðir eru á dagskrá Hreyfiviku þriðjudaginn 28. maí: Kl....

Skólablak fyrir grunnskólabörn í 4. – 6. bekk

Skólablakið hófst með pompi og prakt í Íþróttamiðstöðinni í Varmárskóla í þriðjudaginn 27. september. Skólablakið er viðburður fyrir...

Yfir 70 keppendur frá Skíðafélagi Ísfirðinga á Andrésar Andarleikunum

Andrésar Andar leikarnir fóru fram á Akureyri í síðustu viku. Frá Skíðafélagi Ísfirðinga voru rúmlega 70 keppendur og tóku þau þátt í keppni á gönguskíðum,...

Knattspyrna: Vestri : HK á morgun, laugardag á Ísafirði

Okkar menn taka á móti HK, sem sitja í sætinu fyrir ofan Vestra, á laugardaginn kemur klukkan 14:00 á Olísvellinum.

VÍS mótið í golfi

VÍS mótið í golfi var haldið á Tungudalsvelli laugardaginn 3. ágúst. Veðrið lék við keppendur, sem voru 34 talsins, logn, hlýtt en þokuloft framanaf...

Torfnes: Japanska landsliðið spilar í dag við Val

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Nýjustu fréttir