Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Á annað þúsund keppenda

Fossavatnsgangan elsta og fjölmennasta skíðamót landsins fer fram um helgina á Ísafirði. Nú eru 950 þátttakendur skráðir til leiks frá 25 löndum. Það stefnir...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast í Vesturbyggð.

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi hefst á laugardaginn, 22. júní, með Arnarlaxmótinu á Litlueyrarvelli við Bíldudal. Daginn eftir á sunnudaginn verður Oddamótið haldið á Vesturbotnavelli við...

HM unglinga í skíðagöngu lokið

Nýlega lauk heimsmeistarmóti unglinga í skíðagöngu sem fram fór í Oberwiesenthal í Þýskalandi. Fjórir keppendur frá SFÍ tóku þátt á mótinu og stóðu sig með...

Meistaraflokkur kvenna hjá Vestra fær góðan liðsauka

Knattspyrnudeild Vestra heldur áfram að semja við leikmenn í meistaraflokki kvenna. Nú koma inn í hópinn þrír leikmenn sem án efa munu...

Blak: Öflug byrjun hjá Vestra

Karlalið Vestra í Mizuno-deildinni í blaki spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu síðastliðinn laugardag, þegar þeir fengu Íslandsmeistara síðasta tímabils í heimsókn, Þrótt frá...

Mikil gleði á Skíðavikunni

Skíðavikan á Ísafirði á sér langa sögu og hafa gestir streymt til Ísafjarðar allt frá því árið 1935 til að taka þátt í hátíðarhöldum...

Sjávarútvegsmótaröðin hafin

Fyrsta mótið í Vestfirsku sjávarútvegsmótaröðinni fór fram í gær. Mótið í gær nefnist Íslandssögumótið, kennt við samnefnda fiskvinnslu á Suðueyri.  Alls verða 8 mót...

Landslið U16 æfir á Ísafirði þessa daga

Þessa dagana eru 14 strákar að æfa körfubolta baki brotnu í íþróttahúsinu á Torfnesi á Ísafirði. Þetta er landslið U16 í körfubolta, en tveir...

Vestri dottinn niður í fjórða sæti

Ekki fór vel á laugardaginn á Olísvellinum, þó það hefði getað farið ver en þá spilaði 2. deildar lið karla í knattspyrnu Vestra við...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar valinn

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar fór á fundi sínum í gær yfir tilnefningar til íþróttamanns og efnilegasta íþróttamanns Ísafjarðarbæjar árið 2016. Í athöfn í Stjórnsýsluhúsinu...

Nýjustu fréttir