Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hinn árlegi körfuboltadagur á morgun

Hinn árlegi körfuboltadagur Vestra verður haldin á morgun, fimmtudag, í íþróttahúsinu á Torfnesi. Allir áhugasamir krakkar og foreldrar eru hvattir til að mæta og...

Blak: Vestri með tvo sigra um helgina

Karlalið Vestra, sem leikur í efstu deild í blakinu, úrvalsdeildinni, lék syðra um helgina tvo leiki við Þrótt í Vogum.

Ingólfur sæmdur silfurmerki KKÍ

Á þingi Körfuknattleikssambands íslands, sem haldið var á laugardaginn, var Ingólfur Þorleifsson, formaður kkd Vestra sæmdur silfurmerki KKÍ. Alls voru níu sjálfboðaliðar sæmdir þessu merki...

Blaklið Vestra stóð í HK

Á laugardaginn mættustu blaklið Vestra á Ísafirði, sem leikur í 1. deildinni og HK í Kópavogi, en þeir eru í 2. sæti úrvalsdeildarinnar.  Leikurinn...

Syndum saman í nóvember

Syndum, landsátak í sundi var ræst með formlegum hætti í Sundlaug Kópavogs í gær í þriðja sinn. Markmiðið með Syndum er að...

karfan: Vestri vann Snæfell

Karlalið Vestra bar sigurorð af Snæfelli frá Stykkishólmi í gærkvöldi 95:77 í Jakanum á Ísafirði. Snæfell hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Vestramenn...

Helgi Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum

Helgi Pálsson, Bolungavík varð um helgina Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum í -120 kg flokki, en mótið var haldið í Garðabæ. Helgi  lyfti 215 kg í hnébeygju...

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Í morgun, 30. janúar,  kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum...

Tíundi flokkur drengja unnu til silfurverðlauna á Íslandsmótinu

Undanúrslit og úrslit yngri flokka hjá Körfuknattleikssambandi Íslands fóru fram um síðustu helgi. Vestramenn, sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms, stóðu þar í ströngu en...

Knattspyrna: Jón Þór hættur hjá Vestra

Jón Þór Hauksson hefur samið við ÍA um að taka við þjálfun liðsins. Jón Þór óskaði sjálfur eftir því að fá losna...

Nýjustu fréttir