Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Tveir Ísfirðingar á heimsmeistarmóti í skíðagöngu

Skíðafélag Ísfirðinga á tvo keppendur á heimsmeistaramótinu í Planica í Slóveníu þá Albert Jónsson og Dag Benediktsson. Albert er uppalinn hjá Skíðafélagi...

Fyrsti titill Vestra

Drengirnir í 9. flokki Vestra gerðu sér lítið fyrir í gær og sigruðu val 60-49 í úrslitaleik Maltbikarsins í körfubolta. Fyrri hálfleikur leiksins  jafn...

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lokið

Meistaramóti G.Í lauk á laugardaginn með verðlaunaafhendingu og veislu fyrir keppendur í mótinu. Í heildina tókst mótið mjög vel, veðrið lék við...

Sjómannadagsmót Íssins í golfi

Golfmót Íssins var haldið á Tungudalsvelli á sunnudaginn, í norðaustan kalda og hryssing. Í höggleik án forgjafar var Wirot Khiasanthia í fyrsta sæti með 77...

Karfan: Vestri tapaði fyrsta leiknum

Keppnistímabilið í körfuknattleik er hafið. Kvennalið Vestra hefur þegar leikið tvo leiki, báða á Sauðárkróki og hafði sigur í seinni leiknum. Í gærkvöldi lék karlalið...
video

It‘s the Iceland call

Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur tryggst sér þátttöku í HM og verða þar fulltrúar langfámennustu...

Skotís: unnu verðlaun á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, Skotís, gerðu það gott um helgina á landsmóti STI, Skotíþróttasambands Íslands. Keppt var á Ísafirði. Á laugardaginn...

Stóra Púkamótið verður í sumar

Helgina 28. - 29. júní því þá verður hið frábæra Púkamót haldið á Ísafirði, ílogninu og sumarblíðunni á Ísafirði. Fyrsta púkamótið var hadið 2005 og verður...

Vestri: vígja nýja hólabraut á sunnudag

Á sunnudag kl 12 verður vígð hólabraut (pumptrack) sem er staðsett á hjólaplaninu við gömlu Steiniðjuna á Ísafirði. Ötull hópur á vegum...

Vestri fékk skell á Seltjarnarnesi

Knattspyrnulið Vestra fékk vondan skell á laugardaginn þegar liðið tapaði 5:0 fyrir Gróttu á Seltjarnarnesi í Lengjudeildinni. Leiknum var í raun lokið...

Nýjustu fréttir