Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Barmmerki og pennar til styrktar íþróttaiðkun fatlaðra

Íþróttafélagið Ívar á norðanverðum Vestfjörðum stendur fyrir barmmerkja og penna sölu við kjörstaði á Ísafirði og í Bolungarvík á laugardag. Barmmerkið / penninn kostar...

Blakveisla á helginni

Það er annasöm helgi hjá blakstúlkum Vestra um helgina. 2. Flokkur stúlkna spilar við Þrótt Reykjavík kl. 11:00 á laugardaginn í Íþróttahúsinu á Þingeyri...

Vestri: nýr markvörður frá Póllandi

Í síðustu viku skrifaði Robert Blakala undir samning við Vestra knattspyrnudeild. Robert, sem er 25 ára markmaður frá Póllandi og er 190cm á hæð, en...

Aðalfundur Vestra í kvöld

Aðalfundur íþróttafélagsins Vestra 2020 verður haldinn í kvöld fimmtudaginn 4. júní. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu á Torfnesi og hefst kl. 20:00. Á dagskrá...

Hugi og Hilmir í unglingalandsliðið

Bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir voru í dag valdir í U-15 landslið Íslands í körfuknattleik. Þeir bræður voru seint á síðasta ári valdir í landsliðsúrtak ásamt Agli Fjölnissyni...

Vestri: tap í Keflavík

Knattspyrnulið Vestra lék í gær við lið Keflvíkinga í 1. deildinni. Leikið var í Keflavík. Keflvíkingar náðu forystu snemma í leiknum og leiddu 1:0 í...

Ágúst genginn í Vestra

Fram­herj­inn Ágúst Ang­an­týs­son er geng­inn í raðir Vestra á ný og mun leika með liðinu í 1. deild­inni í körfuknatt­leik í vet­ur. Ágúst er...

Vestri komst áfram í Kjörísbikarnum

  Karlalið Vestra í blaki tekur nú í fyrsta sinn þátt í bikarkeppni Blaksambands Íslands, Kjörísbikarnum. Liðið lék fið Hrunamenn á Flúðum í gær og...

Leik Vestra og Skallagríms frestað

Mótastjórn KKÍ hefur tekið ákvörðun um að fresta leik Vestra og Skallagríms sem fram átti að fara í kvöld kl. 19:15. Þetta er gert...

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra

Á heimasíðu Vestra kemur fram að Danimir leggi niður störf sem aðalþjálfari meistaraflokks Vestra í knattspyrnu. Árangur liðsins í sumar er undir væntingum og...

Nýjustu fréttir