Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Danimir Milkanovic hættir sem aðalþjálfari Vestra

Á heimasíðu Vestra kemur fram að Danimir leggi niður störf sem aðalþjálfari meistaraflokks Vestra í knattspyrnu. Árangur liðsins í sumar er undir væntingum og...

Vestri- Knattspyrna

Hinn 26 ára spænski miðjumaður Ignacio Gil Echevarria hefur skrifað undir samning við Vestra. Hann hefur leikið síðustu tvö tímabil með Þór frá Akureyri...

Olísvöllurinn: ný skorklukka kostar 5 m.kr.

Knattspyrnudeild Vestra hefur óskað eftir því við ísafjarðarbæ að keypt verði ný skorklukka á knattspyrnuvöllinn á Torfnesi. Samkvæmt upplýsingum frá HSV og...

Skrifuðu undir samning við Vestra og munu spila 2 leiki um helgina

Ísfirðingarnir Gunnlaugur Gunnlaugsson, Helgi Bergsteinsson og Rúnar Ingi Guðmundsson skrifuðu allir undir samning við Vestra við upphaf tímabilsins eins og sagt er frá á...

6.flokkur Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Drengirnir í 6.flokki karla gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri liðna helgi. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og voru sjálfum...

Hestamannamót á Þingeyri um helgina.

Yfir 30 manns munu taka þátt í hestamannamóti sem haldið verður á Þingeyri um helgina. Undirbúningur fyrir mótið hefur staðið lengi og hefur meðal...

Krakkakarfa á Patró og Bíldudal í boði Arnarlax

Meistaraflokkur karla hjá Körfuknattleiksdeild Vestra  heldur í æfingaferð á sunnanverða Vestfirði um helgina. Fyrirtækið Arnarlax er einn af mikilvægum styrktaraðilum körfunnar og býður fyrirtækið...

Ísfirðingur vann tvö gull

Ísfirðingurinn Sigurður Óli Rúnarsson vann á laugardaginn gull í tveimur greinum í brasilísku jiu-jitsu á móti í húsakynnum VBC í Kópavogi. Mótið var sérstaklega ætlað byrjendum...

Nemanja valinn bestur á lokahófi

Lokahóf Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldið í beinu framhaldi af aðalfundi deildarinnar þann 24. apríl síðastliðinn. Sú nýbreytni var viðhöfð að elstu iðkendum deildarinnar í...

Jakob Valgeirs mótið í golfi

Jakob Valgeirs mótið í golfi var leikið á Syðridalsvelli í Bolungarvík á laugardaginn. Einmuna blíða lék við keppendur með sólskini, logni og suðrænu hitastigi....

Nýjustu fréttir