Miðvikudagur 3. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísafjörður: nýr vélsleði fyrir 2,2 m.kr.

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að kaupa nýjan vélsleða fyrir skíðasvæði Ísafjarðar sem mun kosta 2,2 m.kr. Til er heimild til þess að...

Skotís: silfur og brons um helgina

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar tóku þátt um helgina í Íslandsmeistaramóti í loftskammbyssu og loftriffli. Í lofskammbyssukeppninni náði karlalið...

Ísafjarðarbær: Akstursstyrkir vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna

Ísafjarðarbær ákvað árið 2019 að veita akstursstyrki vegna íþrótta- og tómstundastarfs barna. Styrkirnir eru til handa foreldrum...

Skrýtnar íþróttir í Vísindaporti Háskólaseturs

Gestur næst viku þann 12. nóvember í Vísindaportinu er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum...

Handbolti: Hörður Ísafirði efst í deildinni

Karlalið Harðar Ísafirði leikur í næstefstu deild, Grill66 deildinni og fékk U lið Hauka frá Hafnarfirði í heimsókn á Torfnesið á laugardaginn...

13 Íslandsmeistaratitlar hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar unnu um helgina til 13 Íslandsmeistaratitla í skotfimi af 50 metra færi með riffli. Keppt...

Handboltinn: Hörður tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld, laugardag, klukkan 19:00, munu Hörður og Haukar U eigast við á Torfnesi í Grill66 deild karla í handknattleik.Hörður hefur...

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Syndum segir ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi 1. - 28. nóvember nk.  Um er að ræða heilsu- og hvatningarátak sem höfðar...

HSV: mikil þörf á fjölnota knattspyrnuhúsi á Ísafirði

Héraðssamband Vestfirðinga, HSV, lýsir því yfir þungum áhyggjum yfir þeirri stöðu sem blasir við varðandi uppbyggingu fjölnota knattspyrnuhúss á Ísafirði í bréfi...

Nýjustu fréttir