Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Handbolti: Hörður fær Þór í heimsókn í dag

Í dag fær Hörður lið Þórs frá Akureyri í heimsókn í Grill66 deildinni í handknattleik. Leikurinn hefst kl...

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

Undanúrslit: Vestri mætir Fjölni í kvöld

Vestri mætir Fjölni í undanúrslitum 1. deildar karla í körfubolta á heimavelli, í kvöld þriðjudaginn 26. mars kl. 19:15. Leikurinn átti að fara fram...

Efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2023 vann silfur í gær á EM í bogfimi

Maria Kozak úr Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, búsett í Súgandafirði, vann í gær silfur í liðakeppni í bogfimi á Evrópumeistaramóti U21 innandyra sem haldið...

Karfa: Vestri vann Álftanes 90:73

Körfuknattleikslið Vestra í karlaflokki gerði góða ferð suður á Álftanesið í gær og vann lið Álftanes í 1. deildinni með sautján stiga mun. Mestur...

Handboltinn: Hörður vann fyrsta leikinn

Hörður Ísafirði vann fyrsta leikinn í einvígi liðanna í Grill66 deildinni í handknattleik. Það lið sem fyrr vinnur tvo leiki kemst áfram...

karfan: Vestri vann Snæfell

Karlalið Vestra bar sigurorð af Snæfelli frá Stykkishólmi í gærkvöldi 95:77 í Jakanum á Ísafirði. Snæfell hafði fjögurra stiga forystu eftir fyrsta leikhluta en Vestramenn...

Frábært fjallahjólamót á Ísafirði

Enduro- og Ungdúrómót Hjólreiðadeildar Vestra fóru fram í blíðskaparveðri um síðust helgi á Ísafirði. Mótið var tvískipt þar...

Ísafjörður: nýr þjálfari í Skíðagöngudeild SFÍ

Nú er vetur komin af stað og við farin að huga að æfingum fyrir skíðagöngukrakkana okkar viljum við sjá sem flesta iðkendur...

Blak: Öflug byrjun hjá Vestra

Karlalið Vestra í Mizuno-deildinni í blaki spilaði sinn fyrsta leik á tímabilinu síðastliðinn laugardag, þegar þeir fengu Íslandsmeistara síðasta tímabils í heimsókn, Þrótt frá...

Nýjustu fréttir