Miðvikudagur 3. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Landsmenn syntu 11,61 hringi í kringum Ísland

Syndum, landsátak Íþrótta og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Sundsambands Íslands (SSÍ) í sundi hófst með formlegum hætti 1. nóvember í Laugardalslaug og...

Vestri mætir Njarðvík á útivelli

Subwaydeild karla rúllar aftur í gang í kvöld eftir landsleikjahlé þegar áttunda umferð deildarinnar verður leikin. Vestramenn er farnir suður með sjó...

Vestri: Tvær úr mfl kvenna eru valdar í æfingahóp U18 landsliðsins

Tvær stúlkur sem leika með meistaraflokki Vestra í körfuknattleik hafa verið valdar til æfinga með U18 landsliðinu nú í desember. Um er...

Handbolti: Hörður enn á toppnum í Grill66 deildinni

Handknattleikslið Harðar frá Ísafirði í karlaflokki heldur toppsætinu í Grill66 deildinni eftir öruggan sigur á Berserkjum í Reykjavík um helgina. Hörður...

Handbolti: Hörður áfram á toppnum í Grill66 deildinni

Hörður frá Ísafirði heldur toppsætinu í Grilldeildinni eftir sigur liðsins í gærkvöldi. Leikið var fyrir sunnan við Kórdrengina og leik leiknum 31:29....

Blak: Vestri með tvo sigra um helgina

Karlalið Vestra, sem leikur í efstu deild í blakinu, úrvalsdeildinni, lék syðra um helgina tvo leiki við Þrótt í Vogum.

Karfan: Vestri vann Grindavík í kvöld

Karlalið Vestra í Subway deildinni í körfuknattleik vann í kvöld frækinn sigur á toppliði deildarinnar Grindavík 86:71. Var þetta annar sigur Vestra...

Flatabikarinn: Bolvíkingar bikarmeistarar

Bikarkeppnin í tölvuleiknum League of Le­g­ends, Flata­bik­ar­inn, fór fram um helg­ina og var úr­slitaviður­eignin spiluð í fyrradag. UMFB og...

Handbolti: ÍR dregur kæruna til baka

Í gær birtu handknattleiksdeildir ÍR og Harðar Ísafirði sameiginlega yfirlýsingu varðandi eftirmál af leik liðanna á laugardaginn. Þar vann Hörður með eins...

Vestri og Hörður á sigurbraut um helgina

Handknattleikslið Harðar í karlaflokki sem spilar í Grill66 deildinni vann toppslaginn við ÍR og hefur tekið forystuna í deildinni með 10 stig...

Nýjustu fréttir