Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Í gær stóð Skotíþróttafélag Ísafjarðar fyrir móti í þrístöðu, sem er eitt af landsmótum Skotíþróttasambands Íslands , og voru félagar í Skotí...

Sundkastið velur Hrund Karlsdóttir þjálfara ársins

Hrund Karlsdóttir var valinn sundþjálfari ársins 2021 í Sundkastinu en hún þjálfar Sunddeild UMFB í Bolungarvík. Við valið horfðu...

Púkamótið: Bæjarstjórinn skorar á bæjarstjórann

Púkamótið hefst á Ísafirði á föstudaginn og keppendur eru farnir að undirbúa sig af kappi. Meðal atriða verður vítakeppni þar sem skorað er á ýmsa...

Voru í 1. sæti B liða á Rey Cup

Rey Cup – Alþjóðlega knattspyrnuhátíðn var haldin í Laugardalnum í Reykjavík 25.-29. júlí síðastliðinn. Keppendur á Rey Cup eru á aldrinum 13-16 ára og...

Íslandsmót í Boccia á Ísafirði

Ívar íþróttafélag fatlaðra heldur Íslandsmótið í Boccia á Ísafirði dagana 4.-7. október 2019. Von er á fjölda fólks þessa helgi, rúmlega 280 keppendum, þjálfurum,...

Blak: Vestri-Ýmir í toppbaráttu 1. deildar

Kvennalið Vestra í blaki hefur staðið sig vel í vetur og eru nú í öðru sæti 1. deildar. Segja má að sannkallaður toppslagur fari fram...

Skíðafélag Ísfirðinga: 8 sigrar á fis móti

Fyrsta bikarmót  vetrarsins í skíðagöngu  fór fram í Hlíðafjalli á Akureyri um síðustu helgi. Frá Skíðafélagi Ísfirðingar fóru 5 krakkar ásamt þjálfara...

Bogfimi: gull og brons til Vestfirðinga á Norðurlandamóti

Skotíþróttafélag Ísfirðinga átti tvo keppendur og þjálfara á Norðurlandameistaramóti ungmenna í bogfimi sem haldið var í Óðinsvéum í Danmörku dagana...

Vestri : blaklið karla í efstu deild

Karlablaklið Vestra mun keppa í efstu deild í blakinu á næsta keppnistímabili.  Liðið varð efst í fyrstu deildinni á nýliðinni leiktíð. Það hefur reyndar...

Þórður spilað í öllum leikjum

Þórður Gunnar Hafþórsson leikmaður Vestra er þessa dagana að spila með U17 ára landsliði Íslands á Norðurlandamótinu sem haldið er hér á landi.  Þórður...

Nýjustu fréttir