Miðvikudagur 3. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: Elmar skrifar undir nýjan samning

Fyrirliði Vestra í knattspyrnu Elmar Atli Garðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025....

Ferðasjóður íþróttafélaga

Ferðasjóður íþróttafélaga hefur fengið árlegt framlag á Fjárlögum Alþingis, allt frá árinu 2007, til úthlutunar til íþrótta- og ungmennafélaga í landinu vegna...

Karfan: Keflavík vann nauman sigur á Vestra

UMF Keflavík vann nauman sigur á liði Vestra í körfuknattleik í Subway deildinni í körfuknattleik í gærkvöldi 78:71. Keflvíkingar höfðu heldur...

Alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum á næsta ári

Dagana 28. júní til 3. júlí 2022 verður haldið stórt alþjóðlegt reiðhjólamót á Vestfjörðum meðfram Vestfjarðaleiðinni. Félagið Cycling Westfjords, sem er að...

Kundai Benyu í landslið Zimbabwe

Kundai Benyuu hefur verið valinn í landslið Zimbabwe í knattspyrnu en hann lék með Vestra i sumar og tók þátt í 18...

Orkubúið áfram bakhjarl körfunnar

Á milli hátíðanna endurnýjuðu Orkubú Vestfjarða og Körfuknattleiksdeild Vestra samstarfssamning sinn. Orkubúið hefur um árabil verið meðal helstu bakhjarla körfunnar á Ísafirði og...

Handbolti: öðru sinni naumt tap Harðar

Hörður Ísafirði ferðist til Akureyrar um helgina og lék þar við Þór í Grill66 deildinni. Leikurinn varð bæði jafn...

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Handbolti: fyrsta tap Harðar

Hörður Ísafirði tapaði sínum fyrsta leik á keppnistímabilinu um helgina þegar það mætti Fjölni i Grafarvoginum. Fjölnir sigraði 34:33 eftir að...

Nýjustu fréttir