Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun

Fyrsti heimaleikur KKD Vestra er á morgun kl 11.00 í íþróttahúsinu á Ísafirði í 2 deildinni. Liðið hefur tekið...

Karfan: móti aflýst í Bolungavík þar sem aðkomuliðin mæta ekki

Körfuknattleiksdeild Vestra greinir frá því á Facebook síðu sinni í dag að fjölliðamóti í 8. flokki stúlkna, D-riðil, sem átti að fara...

Skrýtnar íþróttir í Vísindaporti Háskólaseturs

Gestur næst viku þann 12. nóvember í Vísindaportinu er David Cook, stundakennari við Háskólasetur Vestfjarða. Verður erindi hans á léttari nótunum...

Ágúst genginn í Vestra

Fram­herj­inn Ágúst Ang­an­týs­son er geng­inn í raðir Vestra á ný og mun leika með liðinu í 1. deild­inni í körfuknatt­leik í vet­ur. Ágúst er...

Vestri: Tveir sigrar í körfunni – tap í fótboltanum

Karlalið Vestra lék um helgina tvo leiki í körfuknattleik við Sindra frá Hornafirði, sem gerðu sér ferð vestur. leikirnir voru liður í 1. deildinni. leikar...

Gönguskíðanámskeið á Bíldudal

Gönguskíðanámskeið verður haldið á Bíldudal, föstudaginn 13. og laugardaginn 14. apríl. Í auglýsingu sem birtist um námskeiðið stendur að frítt sé á námskeiðið, sem...

Afrekssjóður HSV gerir samning við fimm íþróttamenn

Úthlutað hefur verið styrkjum úr Afrekssjóði Héraðssambands Vestfirðinga en alls bárust þrettán umsóknir um styrk úr sjóðnum. Stjórn Afrekssjóðsins...

Vestri skuldar 4,4 m.kr. í húsaleigu

Íþróttafélagið Vestri hfeur leitað til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar vegna uppsafnaðrar húsaleiguskuldar 4,4 m.kr. Segir í erindi þess að erfitt verði fyrir deildir Vestra...

2. deild: Vestri heimsækir ÍR

Vestri heimsækir ÍR í Breiðholtið í dag, miðvikudag 21. ágúst, í 17. umferð 2. deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 18 á Hertz-vellinum. Heil umferð...

Grunnskóli Bolungarvíkur í úrslit í Skólahreysti

Í gærkvöldi kepptu skólarnir á Vestfjörðum í Skólahreysti og það var Grunnskóli Bolungarvíkur sem bara sigur úr býtum. Það voru Grunnskólarnir á Suðureyri, Ísafirði...

Nýjustu fréttir