Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri með meistaraflokk kvenna í knattspyrnu?

Vestri hefur ekki átt lið í meistaraflokki kvenna til þessa. Áhugasamir iðkendur og foreldrar sem standa þétt við bakið...

Vestri: nýr markvörður frá Póllandi

Í síðustu viku skrifaði Robert Blakala undir samning við Vestra knattspyrnudeild. Robert, sem er 25 ára markmaður frá Póllandi og er 190cm á hæð, en...

Vestri vann í Eyjum

Karlalið Vestra lék í Vestmannaeyjum í dag við lið ÍBV sem hefur þegar tryggt sér sæti í efstu deild á næsta...

Sæunnarsundi aflýst

Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Sæunnarsunds ákveðið að aflýsa Sæunnarsundi 2020. Fram kemur á facebook síðu Sæunnarsunds að tekin hefur verið ákvörðun um að aflýsa...

Vanda með fyrirlestra á Ísafirði

Framundan  eru fjórir fræðslufyrirlestrar fyrir iðkendur, þjálfara, foreldra og stjórnarmenn aðildarfélaga HSV. Það er Vanda Sigurgeirsdóttir sem heimsækir Ísafjörð og ræðir um ýmsa þætti...

Skólahreysti: Grunnskóli Bolungavíkur í 6. sæti

Heiðarskóli í Reykjanesbæ er sigurvergari Skólahreysti 2021.  Úrslitakeppnin fór fram í  Mýrinni laugardaginn 29. maí og var æsispennandi allt til enda.  Aðeins...

Martin Montipo semur við Vestra

Martin Montipo , sem er tvítugur sóknarinnaður leikmaður, hefur samið við Vestra. Kemur hann til Vestra frá Kára á...

Knattspyrna og tölfræði

Vísindaport Háskólaseturs Vestfjarða er á sínum stað á morgun föstudag. Þá er gestur í Vísindaporti vikunnar Bjarki Stefánsson og mun hann fjalla um tölfræði í...

Ísafjörður: gervigrasvöllur verður mokaður

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt beiðni knattspyrnudeildar Vestra um að gervigrasvöllurinn á Torfnesi verði mokaður, en þó að hámarki fyrir kr. 300.000 fram...

Sjávarútvegsmótaröðin í golfi að hefjast

Á laugardaginn 30. júní verður Arnarlaxmótið í golfi haldið á Litlueyrarvelli á Bíldudal. Mótið markar upphaf Sjávarútvegsmótaraðar í golfi sem haldið er árlega á...

Nýjustu fréttir