Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Veitingamótið í golfi

Það sígur að hausti þó enn haldi golfvertíðin haldi áfram í Tungudal. En síðasta opna golfmót sumarsins var haldið á sunnudaginn var, Veitingamótið sem...

Vestri tekur á móti Snæfelli heima

Meistaraflokkur Vestra tekur á móti Snæfelli í 1. deild karla hér heima á Jakanum næstkomandi föstudag, 1. febrúar kl. 19:15. Bæði lið eru á uppleið...

Lönduðu 5. sæti á Scania Cup 2018

Á vef Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að sameiginlegt lið Vestra og Skallagríms í 10. flokki drengja í körfubolta hafi tryggt sér 5. sætið á...

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Púkamótið: bæjarstjórinn á Ísafirði vann

Púkamótið 2019 hófst í gær með vítaspyrnukeppni. Hæst bar þar keppni bæjarstjóranna í Bolungavík og á Ísafirði. Tók hvor þeirra fimm spyrnur og fór...

Allyson Caggio ráðin framkvæmdastjóri körfuknattleiksdeildar Vestra

Körfuknattleiksdeild Vestra hefur náð samkomulagi við Allyson Caggio um að taka að sér framkvæmdastjórnun körfuknattleiksdeildar fyrir tímabilið 2023/24. Allyson...

Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019

Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...

Bronsleikar Völu Flosadóttur á Bíldudal

Bronsleikar Völu Flosadóttur fóru fram á Bíldudal miðvikudaginn 22. ágúst síðastliðinn. Að sögn Páls Vilhjálmssonar, framkvæmdastjóra Héraðssambands Hrafna Flóka, fór mótið vel fram og...

Ýmir mætir á Torfnes

Og enn er blakveisla á Torfnesi því á sunnudaginn mætir Ýmir og mun takast á við kvennalið Vestra í 1. deild Íslandsmótsins. Bæði liðin...

Vestri – hjólakvöld

Vestri efnir til hjólatúrs á Ísafirði í kvöld kl 18:15 og síðan til fundar á eftir í Dokkunni. Mæting á KNH planið. Ekki mun veðrið...

Nýjustu fréttir