Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Komust áfram í A-riðil

Um helgina fór fram fjölliðamót í B-riðli Íslandsmótsins hjá 9. flokki stúlkna í Bolungarvík. Heimastelpur í Vestra mættu KR-b og Val. Vestrastelpur gerðu sér...

Körfubolti: Þrjú frá Vestra í æfingahópum landsliða

Segja má að öflugt starf Vestra í körfubolta sé farið að skila góðum árangri. Þannig á Vestri nú þrjá fulltrúa í æfingahópum yngri landsliða í...

Landsliðsstjörnur framtíðarinnar á Smábæjarleikunum

Íþróttafélagið Héraðssambandið Hrafna Flóki (HHF), sem er starfrækt á sunnanverðum Vestfjörðum, tók þátt í knattspyrnumótinu Smábæjarleikunum um þjóðhátíðarhelgina á Blönduósi. Mótið er árlegt og...

Mikil gróska í frjálsum íþróttum á sunnanverðum Vestfjörðum

Það er margt spennandi að gerast hjá Héraðssambandinu Hrafna-Flóka (HHF) á sunnanverðum Vestfjörðum. Páll Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri sambandsins segir að stór hópur krakka æfi...

Efnilegt körfuboltafólk frá Vestra valið í landslið

Fjórir unglingar frá körfuknattleiksdeild Vestra voru valin í U15 og U16 landslið Körfuknattleikssambands Íslands fyrr á þessu ári. Í U15 hópnum voru það Helena...

Helgi Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum

Helgi Pálsson, Bolungavík varð um helgina Íslandsmeistari í klassískum kraftlyftingum í -120 kg flokki, en mótið var haldið í Garðabæ. Helgi  lyfti 215 kg í hnébeygju...

Skák: Guðmundur Gíslason Íslandsmeistari 50 ára og eldri

Ísfirski FIDE-meistarinn Guðmundur Gíslason kom sá og sigraði á Íslandsmóti 50 ára og eldri sem fram fór 8. og 9. febrúar. Guðmundur varði titilinn,...

Kjartan Óli og Þorgerður best í vetur

Þau Kjartan Óli Kristinsson og Þorgerður Karlsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka blakdeildar Vestra á tímabilinu. Hafsteinn Már Sigurðsson og Katla Vigdís Vernharðsdóttir voru...

Handbolti: Japan vann Val

Þeir sem lögðu leið sína í Íþróttahúsið á Ísafirði á sunnudaginn til að sjá Japanska landsliðið í handbolta urðu vitni að spennandi leik, sérstaklega...

Vestri með meistaraflokk kvenna í knattspyrnu?

Vestri hefur ekki átt lið í meistaraflokki kvenna til þessa. Áhugasamir iðkendur og foreldrar sem standa þétt við bakið...

Nýjustu fréttir