Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Mikilvægur sigur í 1. deildinni

Vestri sigraði FSu á Selfossi um helgina, 70-80. Þetta var gríðarlega mikilvægur sigur í baráttunni um laust sæti í úrslitakeppninni. Með sigrinum standa lið...

Tap fyrir toppliðinu

Vestri tapaði 0-5 fyrir toppliði Völsungs í 2. deild kvenna í dag er liðin mættust á Húsavík. Völsungur leiddi...

Stórsigur í fyrsta heimaleik Vestra í knattspyrnu

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu átti sér stað í gær á Torfnesi. Óhætt er að segja að leikurinn lofi góðu fyrir sumarið, en Vestri...

Lengjudeildin: Vestri upp í 6. sæti

Karlalið Vestra í Lengjudeildinn vann góðan sigur á Þór frá Akureyri á laugardaginn þegar liðin mættust á Olísvellinum á Ísafirði. Silas...

Bikarmeistari í klassískri bekkpressu

Ríkharður Bjarni Snorrason, Ísafirði, sem keppir undir merkjum UMFB í Bolungavík vann það afrek að verða bikarmeistari í klassískri bekkpressu í -120 kg þyngdarflokki...

Tap hjá Harðarmönnum á helginni

Hörður frá Ísafirði laut í lægra haldi fyrir KFR, 2-4, er liðin mættust á laugardaginn á Hvolsvelli í 5. deild karla.

Vestri: Elmar skrifar undir nýjan samning

Fyrirliði Vestra í knattspyrnu Elmar Atli Garðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025....

Hafsteinn í lokahóp U17

Hafsteinn Már Sigurðsson, 15 ára leikmaður Vestra var valinn í lokahóp U17 landsliðs drengja í blaki sem keppir á Evrópumóti í Búlgaríu um páskana....

Hver verður íþróttaeldhugi ársins 2023?

ÍSÍ, í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 4. janúar næstkomandi. Íþróttaeldhugi ársins...

Nýjustu fréttir