Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Dagný Finnbjörnsdóttir ráðin framkvæmdastjóri HSV

Dagný Finnbjörnsdóttir hefur verið ráðin í starf framkvæmdastjóra Héraðssambands Vestfirðinga.. Dagný útskrifaðist með stúdentspróf frá Menntaskólanum á Ísafirði 2008,...

Markaveisla á Torfnesi

Hörður frá Ísafirði vann stórsigur á Afríku í 5. deild karla í gær en leikar fóru 10-1 fyrir heimamenn.

Vestri skuldar 4,4 m.kr. í húsaleigu

Íþróttafélagið Vestri hfeur leitað til bæjarráðs Ísafjarðarbæjar vegna uppsafnaðrar húsaleiguskuldar 4,4 m.kr. Segir í erindi þess að erfitt verði fyrir deildir Vestra...

Á fjallahjólum í Slóveníu

Það hefur verið hljótt um íþróttakvennahópinn Gullrillurnar sem á liðnu ári skók íþrótta- og fjölmiðlaheim Vestfjarða. Gullrillurnar eru hópur kvenna sem yfir rauðvínsglasi ákvað...

Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri og Súðavík keppir fyrir Vestfirði í Skólahreysti

Undankeppni Skólahreystis 2018 fór fram í TM höllinni í Garðabæ í gær. Keppt var í tveimur riðlum, Vestfjarðarriðli og Vesturlandsriðli. Sameinað lið grunnskólanna á Suðureyri...

Jón Þór Hauksson tekur við Vestra

Knattspyrnudeild Vestra hefur tilkynnt ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks karla. Jón Þór Hauksson hefur skrifað undir samning við félagið og mun...

Thelma leitar að stelpum á aldrinum 12-16 ára!

Í næstu viku (9. júlí) fer að stað námskeið á Ísafirði fyrir stelpur á aldrinum 12-16 ára. Námskeiðið mun standa í 4 vikur eða...

Valinn í U-18 landsliðið

Daniel Wale Adeley, leikmaður handknattleiksdeildar Harðar á Ísafirði, var í síðustu viku valinn U-18 landsliðshópinn. Alls voru 55 leikmenn valdir til að mæta á...
video

Glæsileg fjallahjólabraut

Áhugasamir og ofurhugaðir fjallareiðhjólakappar hafa í síðan í fyrrasumar unnið að gerð fjallahjólabrautar á hálsinum milli Dagverðardals og Tungudals. Að sögn Ólivers Hilmarssonar fjallahjólakappa...

Vestri ræður yfirþjálfari yngri flokka og framkvæmdarstjóra knattspyrnudeildar

Margeir Ingólfsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari barna- og unglingaráðs knattspyrnudeildar Vestra. Margeir er uppalinn KR-ingur og starfaði þar sem...

Nýjustu fréttir