Fimmtudagur 26. desember 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: tap á Hlíðarenda en mikil barátta

Karlalið Vestra lék í gær á Hlíðarenda í Reykjavík við Val og mátti þola tap í miklum baráttuleik. Strax í byrjun leiks...

Besta deildin: Vestri lagði KR

Fyrsti sigur karlaliðs Vestra á nýja Kerecisvelinum kom í dag þegar KR var lagt að velli í opnum og fjörugum leik 2:0.

Knattspyrna: Vestri mætir KR á morgun

Karlalið Vestra fær KR í heimsókn á Kerecis völlinn á Torfnesi á Ísafirði á morgun. Leikurinn hefst kl 14.

Hjólreiðar – Þrír Íslandsmeistaratitlar til Vestra

Helgina 10.-11. ágúst, hélt Hjólreiðadeild Vestra árlegt enduro og ungdúró mót sitt á Ísafirði. Að þessu sinni var mótið bæði stigamót í...

Besta deildin: jafntefli við Íslandsmeistarana

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Reykjavíkur í gær og gerði jafntefli í Víkinni við Íslands- og bikarmeistara Víkings í...

UDN hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ á unglingalandsmóti

Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi fór með eindæmum vel fram um verslunarmannahelgina og var það haldið í samstarfi við Ungmennasamband Borgfirðinga (UMSB) og...

Golfmót Bolvíkinga 2024

Hið árlega geysi vinsæla Golfmót Bolvíkinga fer fram  laugardaginn 17. ágúst á Akranesi og er fyrsti rástími kl 9.00.

Kerecisvöllurinn: Vestri fær ÍA i heimsókn í dag

Skagamenn koma í heimsókn vestur í dag og leika við karlalið Vestra í Bestu deildinni á Kerecis vellinum á Torfnesi Ísafirði. Leikurinn...

Hvar verða landsmót UMFÍ árið 2026?

Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið í Borgarnesi um komandi helgi og er skráningu lokið. Þátttakan er góð enda telst...

Knattspyrna: Hörður mætir Stokkseyri í kvöld

Hörður Ísafirði mætir á Kerecisvöllinn á Torfnesi kl. 18 í kvöld þar sem þeir taka á móti Stokkseyri.

Nýjustu fréttir