Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar í fullum gangi

Vetrarólympíuhátíð Evrópuæskunnar er nú haldin í fjórtánda sinn, að þessu sinni í Sarajevó og Austur-Sarajevó í Bosníu-Hersegóvínu. Setningarhátíð leikanna fór fram þann 9. febrúar...

Norðmenn flykktust í Fossavatnsgönguna

Fossavatnsganga er fyrir löngu orðin alþjóðlegur viðburður og keppendur frá 24 þjóðum tóku þátt í göngunni í ár. Stjórnendur göngunnar hafa tekið saman tölfræði...

Ísfirðingar sigursælir á Unglingameistaramóti Íslands 2019

Skíðafélag Ísfirðinga gerði góða ferð til Akureyrar um síðustu helgi á Unglingameistaramóti Íslands sem haldið var í Hlíðarfjalli. Skíðafélagið sendi 10 keppendur og unnu...

Styttist í Fossavatnsgönguna

Nú styttist í Fossavatnsgönguna, sem er einn stærsti viðburður Ísfirðinga. Búið er að troða alla 50 kílómetrana og að sögn kunnugra eru snjóalög góð....

Vestri gerði jafntefli við toppliðið 3:3

Vestri og ÍBV gerðu jafntefli í miklum markaleik sem var að ljúka á Torfnesvellinum á Ísafirði.  Vestmanneyingar, sem voru á toppnum fyrir þessa leikumferð, ...

Efnilegir ungir iðkendur körfuknattleiksdeildar Vestra

Gott gengi Körfuknattleiksdeildar Vestra fer ekki fram hjá mörgum þessa dagana en nýverið hafa 4 iðkendur í yngri flokkastarfi verið valdir í lokahópa U15...

Vestri-Fjarðarbyggð 2:0

Vestri vann í dag öruggan og sanngjarnan sigur á Fjarðarbyggð og eru nú í 2 sæti deildarinnar aðeins einu stigi á eftir efsta liðinu...

Amsterdam-maraþon

Riddarar Rósu eru svo sannarlega áberandi og mikilvægur félagsskapur á Ísafirði og má sjá hópa á þeirra vegum skokka léttfætt um bæinn. Í október...

Fékk starfsmerki UMFÍ

Ungmennafélag Íslands veitti Sigríði Láru Gunnlaugsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra HSV, starfsmerki á nýafstöðnu þingi Héraðssambands Vestfirðinga. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson,...

Tveir Ísfirðingar á Norðurlandamót í bogfimi

Um helgina var haldið í Danmörku Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi. Bogfimi er nýleg íþróttagrein á Íslandi sem er innan ÍSÍ en ekki hefur verið...

Nýjustu fréttir