Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Mimi með tvö mörk í fyrsta sigri Vestra

Mimi Eiden skoraði tvö mörk þegar Vestri sigraði Álftanes í 2. deild kvenna á laugardaginn. Þetta var fyrsti sigur...

Vetrarólympíuleikar ungmenna í Gangwon

Í morgun, 30. janúar,  kepptu þau Hjalti Böðvarsson og María Kristín Ólafsdóttir í 7,5 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð (Classic) á Vetrarólympíuleikum...

Flatabikarinn: Bolvíkingar bikarmeistarar

Bikarkeppnin í tölvuleiknum League of Le­g­ends, Flata­bik­ar­inn, fór fram um helg­ina og var úr­slitaviður­eignin spiluð í fyrradag. UMFB og...

Fjölmenningarlegt knattspyrnumót

Á sunnudag var haldið knattspyrnumót í íþróttahúsinu Árbæ í Bolungarvík sem með sanni má segja að hafi verið fjölmenningarlegt. Þar var keppt...

Flaggskipið úr leik

Flaggskip Vestra í körfuknattleik hefur átt betri daga en sunnudaginn síðasta þegar 1. deildar lið Hamars lagði þá að velli með 82 stigum gegn...

Knattspyrna: Vestri vann Fjölni örugglega

Karlalið Vestra átti góðan dag í gær þegar liðið mætti Fjölni í Lengjudeildinni á Ísafirði. Þrátt fyrir að Fjölnir hafi verið í...

Golf Ísafirði: vinnukvöldi frestað

Vinnukvöldi  á golfvellinum sem verða átti í kvöld30. apríl er frestað. Beðið er eftir fræjum, verður boðað fljótlega til annars vinnukvölds. Golflúbbur Ísafjarðar.

Ísafjörður: Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla í kvöld

Vestri mætir Stjörnunni í Subwaydeild karla á heimavelli föstudagskvöldið 17. desember kl. 18:15. Þetta er mikilvægur leikur fyrirVestra sem þarf á sigri...

Brunaslönguboltinn vinsæll á Fosshótelsmótinu

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel buðu upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu á Patreksfirði um síðustu helgi. Það var keppt í...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Mosfellsbænum

Karlalið Vestra í knattspyrnu lék í gærkvöldi við Aftureldingu í Mosfellsbænum. Leikurinn var góð skemmtun fyrir áhorfendur og bar þess merki að liðin eru...

Nýjustu fréttir