Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri sló Val út í bikarkeppninni

Þau óvæntu úrslit urði á Ísafirði undir kvöldið að Vestri sigraði úrvalsdeildarlið Vals í átta liða úrslitum bikarkeppni KSÍ.

Lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra

Föstudaginn síðasta var lokahóf meistaraflokks Körfuknattleiksdeildar Vestra haldið á Hótel Ísafirði. Á heimasíðu Íþróttafélagsins Vestra kemur fram að létt hafi verið yfir fólki, enda...

Vestrapúkar komnir í úrslit

Eldri púkarnir úr Vestra, eða B-liðið í körfuboltanum, sem tekur þátt í Íslandsmóti í 3. deildinni, gerði sér lítið fyrir og kom sér í...

Vestri: Gunnar hættir

Stjórn Knd. Vestra og Gunnar Heiðar Þorvaldsson hafa komist að þeirri sameiginlega ákvörðun að Gunnar Heiðar láti af störfum þegar núverandi tímabili...

Hlaupahátíðin Vesturgatan framundan

Vesturgatan - Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2022 hefst í dag og verður dagana 14.-17. júlí, en hátíðin hefur verið haldin síðan 2009. Hátíðin...

Torfnes: Japanska landsliðið spilar í dag við Val

Í tilefni af 100 ára afmæli Harðar á Ísafirði stendur Handknattleiksdeild félagsins fyrir stórleik í Íþróttahúsinu á Torfnesi. Landslið Japan undir stjórn Dags Sigurðssonar...

Hlaupið um Trékyllisheiði

Skíðafélag Strandamanna stóð fyrir á laugardaginn utanvegahlaupi yfir Trékyllisheiði í Strandasýslu. Hlaupnar voru tvær vegalengdir 15,5 km...

Hjólreiðakeppnina Arna Westfjords Way Challenge

Miðvikudaginn 29 júní munu 65 hjólreiðakappar alls staðar að úr heiminum mæta á Ísafjörð til að hjóla tæplega 1.000 kílómetra um Vestfirðir....

Sundkonan Kristín skrifar

Kristín Þorsteinsdóttir, sunddrottning á Ísafirði setti inn hjá sér skemmtilega færslu í tilefni af Downs deginum. Að fengnu samþykki er hún birt hér á...

Albert valinn til þátttöku á HM

Ísfirðingurinn Albert Jónsson er einn af þeim keppendum sem Skíðasamband Íslands hefur valið á heimsmeistaramótið í norrænum greinum, sem fram fer í Lahti í...

Nýjustu fréttir