Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Fékk starfsmerki UMFÍ

Ungmennafélag Íslands veitti Sigríði Láru Gunnlaugsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra HSV, starfsmerki á nýafstöðnu þingi Héraðssambands Vestfirðinga. Jón Aðalsteinn Bergsveinsson,...

Hilmir fer til Colorado

 Ísfirðingurinn og körfuknatt­leiksmaður­inn Hilm­ir Hall­gríms­son flyt­ur í sum­ar til Pu­eblo í Col­orado-fylki í Banda­ríkj­un­um, þar sem hann mun nema í CSU Pu­eblo-há­skól­an­um...

Torfnes: knattspyrnudeild Vestra bauð til heimsóknar

Knattspyrnudeild Vestra fékk í gær góða heimsókn á svæðið við Torfnes. Í hópnum voru aðilar frá öllum framboðum í komandi sveitastjórnarkosningum í...

Ísafjörður – HSV með íþrótta- og leikjanámskeið

Íþrótta og leikjanámskeið HSV hefst 08. júní nk.   Námskeiðin verða fjögur talsins og eru fyrir öll börn fædd 2012-2015.

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021: gróska í öllum deildum félagsins

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021 hefur verið lögð fram. Gerð er grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári og fjórum deildum félagsins, hjólreiðadeild,...

Ólympíufari segir frá

Fyrirlestraröðin Vísindaportið hefur verið fastur liður í starfsemi Háskólaseturs frá upphafi. Fyrirlestrarnir eru fluttir í hádeginu á föstudögum...

Hjólað í vinnuna – Skráning hafin

Opnað hefur verið fyrir skráningu í Hjólað í vinnuna 2022. Keppnin hefst 4. maí nk. og stendur yfir til 24. maí. Liðsmenn og...

Skíðaskotfimi og skautaat

Viðurkenndar íþróttagreinar innan ÍSÍ eru ríflega 50 talsins og fer fjölgandi, jafnt og þétt. Með auknum áhuga á skíðagöngu...

Bikarkeppnin: Vestri vann Víði 2:0

Knattspyrnulið Vestra lagði lið Víðis í Garði í annarri umferð Mjólkurbikarsins á laugardaginn. Leikið var á Álftanesi þar sem völlurinn á Ísafirði...

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt reglugerð deildarinnar. Á...

Nýjustu fréttir