Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri mætir KV í kvöld á Ísafirði

Karlalið Vestra mætir KV úr Vesturbænum kl 20 í kvöld á Olísvellinum á Ísafirði í Lengjudeildinni. Leikurinn er liður í 9. umferð...

Ísafjörður: Engin tilboð bárust í fjölnota knattspyrnuhús

Engin tilboð bárust í útboði vegna hönnunar og byggingar fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi á Ísafirði. Opnað var fyrir tilboð í verkið föstudaginn 10. janúar....

Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins

Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár.  Keppt...

Þindarlausir Vestfirðingar

Átta Ísfirðingar hlupu heilt maraþon í Berlín um síðustu helgi og voru flest að hlaupa sitt fyrsta maraþon. Að sögn Örnu Láru Jónsdóttur maraþonhlaupara...

Pétur Bjarnason kveður Vestra

Greint er frá því á vefsíðu Vestra að Pétur Bjarnason hafi ákveðið að söðla um og flytja til Reykjavíkur og muni því...

Hjólreiðar: Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí

Hjólreiðadeild Vestra heldur Ungduró Vestra á Ísafirði 18.júlí. Skráning hér https://netskraning.is/ungduro-iso/ Hjólreiðadeildin hvetur börn og unglinga í bænum til að skrá sig til leiks. Mæting kl 11 upp...

Vestri-B tryggði sér silfrið í 3. deild

Vestra púkarnir í körfuknattleiksliði Vestra-B töpuðu úrslitaleiknum gegn feykisterku liði Álftaness í Bolungarvík á laugardag. Lokatölur 72-82. Það var ekki gæfulegt að sjá til drengjanna...

Ein ísfirsk verðlaun á fyrsta degi landsmóts

Í gær lauk fyrstu keppni á Skíðamóti Íslands á Akureyri þegar keppt var í sprettgöngu. Fyrst fóru allir keppendur í tímatöku og eftir það...

Mjólkurbikarinn í knattspyrnu – Vestri – Þór Akureyri – 10. ágúst kl. 18:00

Í dag, þriðjudag, kl. 18:00 mætast Vestri og Þór frá Akureyri í 16. liða úrslitum í Mjólkurbikar karla. Vestramenn...

Knattspyrnan: Vestri fær Gróttu í heimsókn í dag á Olísvöllinn á Ísafirði

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni tekur í dag kl 14 á móti Gróttu og leikið verður á Olísvellinum á Ísafirði. Grótta vann...

Nýjustu fréttir