Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sjö unglingar úr Vestra í yngri landsliðum í körfubolta

KKÍ hefur ráðið þjálfara á yngri landslið sín fyrir sumarið 2019 og hafa þeir nú valið sína æfingahópa fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar sem fram fara...

Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga

Í gær var haldið á Ísafirði Íslandsmeistaramót í Ólympískum fjallahjólreiðum (XCO) og opið Vestfjarðamót unglinga í sömu grein. Keppt var á útivistarsvæði Ísafjarðar á...

Vestri: Vestfirðingarnir snúa heim

Knattspyrnudeild Vestra býr sig af kappi undir komandi tímabil í Bestu deildinni. Í gær var tilkynnt um að samningar hefðu náðst við...

Afrekssjóður HSV gerir samninga við Auði Líf og Þórð Gunnar

Síðasta laugardag var skrifað undir styrktarsamninga Afrekssjóðs HSV við tvo efnilega íþróttamenn úr Vestra. Samningarnir fela í sér að Afrekssjóður greiðir mánaðarlega styrki til...

Vestri fékk skell

Knattspyrnulið Vestra gerði ekki góða ferð til Reyðarfjarðar á laugardaginn. Liðið lék þá við Leikni frá Fáskrúðsfirði í toppslag 2. deildarinnar. Eftir markalausan fyrri...

Sennilega yngsti leikmaður 1. deildar

Vestri barðist hetjulega við BF frá Siglufirði á sunnudaginn í Bolungarvík en varð að lúta í lægra hald, þar með hefur liðið sem sigraði...

Hafsteinn í lokahóp U17

Hafsteinn Már Sigurðsson, 15 ára leikmaður Vestra var valinn í lokahóp U17 landsliðs drengja í blaki sem keppir á Evrópumóti í Búlgaríu um páskana....

Ísfirðingur sigrar aftur í Áskorendamótaröð Íslandsbanka

Jón Gunnar Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í sínum flokki 11-12 ára núna um helgina. Þetta er annað mótið í þessari mótaröð og...

Vestri: Chechu Meneses til liðs við Vestra

Miðvörðurinn öflugi, Chechu Meneses, er genginn til liðs við Vestra. Meneses, sem er 25 ára spánverji, spilaði hér á landi með Leikni Fáskrúðsfirði á síðasta tímabili, skoraði...

Nikulás er íþróttamaður Bolungarvíkur

Knattspyrnumaðurinn Nikulás Jónsson er íþóttamaður Bolungarvíkur árið 2016. Nikulás var tilnefndur af knattspyrnudeild Vestra, en hann lék 20 af 22 leikjum Vestra í 2....

Nýjustu fréttir