Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt reglugerð deildarinnar. Á...

Blak: Vestri Kjörísbikarmeistarar

Bikarmót yngri flokka í blaki var haldið á Akureyri um síðustu helgi 11.-13. febrúar.  Mótið var fyrir tvo aldurshópa, undir 16 ára...

6.flokkur Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Drengirnir í 6.flokki karla gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri liðna helgi. Þeir stóðu sig með mikilli prýði og voru sjálfum...

Norðurlandamótið: Einn sigur gegn Dönum

Í gær léku unglingalandsliðin gegn Dönum. Aðein einn sigur fékkst úr fjórum leikjum. Það var U18 drengjaliðið sem vann 82:72.  Sigurinn vannst fyrst og fremst...

100 ára afmælisfagnaður Ungmennasambands Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga

Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN) varð 100 ára þann 24. maí síðastliðinn. Í tilefni þess ætlar sambandið að halda upp á afmælið í Dalabúð...

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021: gróska í öllum deildum félagsins

Ársskýrsla Vestra fyrir 2021 hefur verið lögð fram. Gerð er grein fyrir starfsemi félagsins á liðnu ári og fjórum deildum félagsins, hjólreiðadeild,...

Karfan: leikurinn frestast til morguns, sunnudags

Vegna veðurs frestast leikur Vestra og KR í 1. deild kvenna til morguns, en leikurinn var fyrirhugaður seinna í dag.

Blak – Vestri í úrslit í Bikarkeppninni

Karlalið Vestra í blaki hefur tryggt sér sæti í úr­slita­leik Kjörís­bik­ars­ins um helg­ina eft­ir að hafa unnið fræk­inn sig­ur á KA, 3:1,...

Mjólkurbikarinn í knattspyrnu – Vestri – Þór Akureyri – 10. ágúst kl. 18:00

Í dag, þriðjudag, kl. 18:00 mætast Vestri og Þór frá Akureyri í 16. liða úrslitum í Mjólkurbikar karla. Vestramenn...

Mikið fjör á Boccia móti

Íþróttafélagið Ívar hélt 14. fyrirtækjamót sitt í boccia sl. sunnudag og í ár  voru 36 lið skráð til leiks en 25 lið tóku þátt...

Nýjustu fréttir