Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

HG mótið í golfi

HG mótið var haldið um síðustu helgi, en mótið er lokamót Sjávarútvegsmótaraðarinnar í golfi á Vestfjörðum. Í mótinu er keppt á golfvöllum...

ÓK Í ÞRJÁ TÍMA TIL AÐ HLAUPA MEÐ FORSETANUM

Um 70 manns tók þátt í Forsetahlaupi UMFÍ á Patreksfirði, allt frá kornabörnum og fjölskyldum sem hljóp með barnavagna og einstaklingar á...

Vestri knattspyrna – Heiðar Birnir Thorleifsson ráðinn yfirþjálfari yngri flokka

Yngri flokkar knattspyrnudeildar Vestra hafa ráðið Heiðar Birnir Thorleifsson til starfa. Heiðar Birnir tekur við starfi yfirþjálfara yngri...

Gönguskíðanámskeið á Bíldudal

Gönguskíðanámskeið verður haldið á Bíldudal, föstudaginn 13. og laugardaginn 14. apríl. Í auglýsingu sem birtist um námskeiðið stendur að frítt sé á námskeiðið, sem...

Sjávarútvegsmótaröðin á Patreksfirði og Bíldudal

Sjávarútvegsmótaröðin var haldin um síðustu helgi, á Vesturbotnsvelli við Patreksfjörð á laugardaginn, og á Litlueyrarvelli við Bíldudal á sunnudaginn.

Harðverjar deildarmeistarar

Fjórði flokkur Harðar í handboltanum gerði sér lítið fyrir og varð deildarmeistari á sumardaginn fyrsta með sigri á HK. Þeir höfðu áður lagt Hauka,...

Dömukvöld Vestra á föstudaginn

Á föstudaginn kemur, þann 7. október, verður dömukvöld knattspyrnudeildar Vestra haldið. Þetta er fimmta árið sem dömukvöldið er haldið og segir Tinna...

Fóru á sitt fyrsta handboltamót um síðustu helgi

6. flokkur handboltafélagsins Harðar tók þátt á Íslandsmótinu í handbolta um síðastliðna helgi. Mótið fer fram með því sniði að keppt er á 5 hraðmótum yfir...

Sjö unglingar úr Vestra í yngri landsliðum í körfubolta

KKÍ hefur ráðið þjálfara á yngri landslið sín fyrir sumarið 2019 og hafa þeir nú valið sína æfingahópa fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar sem fram fara...

Vestramenn ætla sér upp

Meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu er nýkominn heim úr vikulangri æfingaferð til Spánar. Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs, segir að ferðin hafi verið vel heppnuð í...

Nýjustu fréttir