Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Körfuboltabúðirnar settar í gær

Í gær voru níundu körfuboltabúðir Vestra settar. Lengst af voru búiðirnar haldnar undir merkjum KFÍ, en eftir að KFÍ sameinaðist öðrum íþróttafélögum á Ísafirði...

Knattspyrna: Hörður vann 6:0 í gærkvöldi

Hörður Ísafirði lék í gærkvöldi við Reyni frá Hellissandi í 4. deildinni C riðli. Ísfirðingarnir höfðu mikla yfirburði...

Bikarmeistari í klassískri bekkpressu

Ríkharður Bjarni Snorrason, Ísafirði, sem keppir undir merkjum UMFB í Bolungavík vann það afrek að verða bikarmeistari í klassískri bekkpressu í -120 kg þyngdarflokki...

Knattspyrna – Fatai Gbadamosi gengur til liðs við Vestra

Vestri og Kórdrengir hafa náð samkomulagi um félagsskipti Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum til Vestra. Fatai, sem er 24...

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar og Bolungarvíkur verður á laugardag

Útnefning íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2023 fer fram á veitingastaðnum Logni á Hótel Ísafirði þann 13. janúar 2024 kl. 13:00. Einnig...

Vestri: aðkallandi að bæta úr aðstöðuleysinu í Ísafjarðarbæ

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla segir aðkallandi að bæta aðstöðuna til knattspyrnuiðkunar í Ísafjarðarbæ. Þar leggur hann áherslu á að sett verði...

Vestri marði sigur gegn Hamri

1. deildar lið Vestra í körfuknattleik karla háði góða baráttu við lið Hamars á Jakanum síðastliðinn föstudag. Hamar hafði yfirhöndina nánast allan fyrsta leikhluta og...

Bolungarvík: Sunddeild UMFB fær góða heimsókn

Á þriðjudag fékk sunddeild UMFB góða heimsókn. Þá mættu í Víkina væntanlegir OL farar í sundi þau Ingibjörg Kristín Jónsdóttir og Anton Sveinn...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 er Dagur Benediktsson

Skíðagöngumaðurinn Dagur Benediktsson var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 í gær, sunnudaginn 8. janúar.  Dagur var tilnefndur af Skíðafélagi Ísfirðinga...

Ísafjörður: mikil aðsókn á nýrri hólabraut

Í gær var tekin í notkun ný braut fyrir hjólreiðafólk, svonefnd hólabraut eða pumpubraut, á Ísafirði að viðstöddu miklu fjölmenni. Brautin er...

Nýjustu fréttir