Miðvikudagur 24. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Fosshótelsmótið í fótbolta þann 25. ágúst á Patreksfirði

Héraðssambandið Hrafna-Flóki (HHF), Íþróttafélagið Hörður á Patreksfirði og Fosshótel bjóða upp á Fosshótelsmótið í knattspyrnu sem verður haldið á Patreksfirði þann 25. ágúst næstkomandi....

Knattspyrna: Jón Þór hættur hjá Vestra

Jón Þór Hauksson hefur samið við ÍA um að taka við þjálfun liðsins. Jón Þór óskaði sjálfur eftir því að fá losna...

Ísafjarðabær: sótt um styrki að fjárhæð 42 m.kr. til uppbyggingar

Sótt var um samtals 42.363.899 kr styrk til uppbyggingar íþróttamannvirkja í ár frá níu íþróttafélögum. Heildarupphæð til úthlutunar er 12.000.000 kr.

Karfan: Pétur Már stýrir Vestra áfram

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra og Pétur Már Sigurðsson, þjálfari meistaraflokks karla, hafa náð samkomulagi um  að Pétur muni stýra liðinu áfram á næsta leiktímabili. Þrátt...

Vestri: hópur efnilegra leikmanna skrifar undir

Á dögunum skrifaði hópur ungra og efnilegra leikmanna undir samning við Körfuknattleiksdeild Vestra. Þetta eru þær Hera Magnea Kristjánsdóttir, Gréta Hjaltadóttir, Lisbeth...

Okkar eigin stelpur

Það er ekki bara landsliðið okkar sem spókar sig á knattspyrnuvellinum því um helgina voru stelpurnar okkar í Vestra í 7. fl, 6.fl og...

Hver ætlar með Vestra upp á Skaga?

Karlalið Vestra í knattspyrnu hélt sigurgöngu sinni áfram á laugardaginn síðasta með því að sigra Þrótt á heimavelli á Ísafirði. Leikurinn fór 2-0 fyrir...

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...

UMFÍ50+ : Vestfirðingar raka saman verðlaunum

Vestfirðingar fjölmenntu á landsmót UMFÍ fyrir 50 ára og eldri, sem haldið var um helgina í Borgarnesi. Upplýsingar um heildarúrslit liggja...

Vestrastelpur eru á ferð og flugi þessa dagana

Stelpurnar í yngstu flokkunum hjá Vestra hafa verið duglegar í sumar.  Í júlí fóru stelpur í 6. og 7. flokki (fæddar árin 2009-2012) á...

Nýjustu fréttir