Laugardagur 20. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Anton Helgi, Anna Guðrún, Kristinn Þórir og Jón Gunnar klúbbmeistarar GÍ 2018

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lauk þann 5. Júlí en mótið hófst þann 2 júlí. Aðstæður á golfvellinum voru nokkuð góðar og voru 31 keppendur skráðir til...

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst mánudaginn 3. október næstkomandi.  Boðið verður upp á nám á 1. 2. og...

6.flokkur kvenna í Vestra tók þátt í Goðamótinu á Akureyri

Stúlkurnar í 6.flokki kvenna gerðu sér ferð á Goðamótið á Akureyri um liðna helgi.  Þær stóðu sig mjög vel á mótinu og...

Styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Mennta- og barnamálaráðherra hélt í gær...

Úrslitakeppnin hafin hjá Vestra

Á fimmtudaginn s.l. hófst úrslitakeppni um laust sæti í Dominosdeildinni, en þar atti Vestri kappi við lið Breiðabliks úr Kópavogi. Breiðablik endaði deildarkeppnina fyrir...

Vestrastelpur eru á ferð og flugi þessa dagana

Stelpurnar í yngstu flokkunum hjá Vestra hafa verið duglegar í sumar.  Í júlí fóru stelpur í 6. og 7. flokki (fæddar árin 2009-2012) á...

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

Karfa: Vestri vann Skallagrím

Vestri gerði góða ferð í Borgarnes á fimmtudagskvöldið. Vestri lék þá við Skallagrím í 1. deildinni í körfubolta karla og fór vestri með sigur...

Fyrstu bikarúrslitin í 19 ár

Það dró til tíðinda í vestfirsku körfuboltalífi í sunnudaginn þegar Vestradrengir í 9. flokki lögðu Fjölni í undanúrslitum bikarkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikurinn fór fram í...

Vestri sumaræfingar

Körfuknattleiksdeild Vestra verður með sumaræfingar sem áður. Aldrei hefur verið boðið upp á jafn veglega sumardagskrá og nú. Að sögn Birnu Lárusdóttur er bæði...

Nýjustu fréttir