Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt reglugerð deildarinnar. Á...

Helgi í lífi íþróttaiðkenda á Vestfjörðum

Það var mikið um að vera hjá meistaraflokkum Vestra í blaki þessa helgina. Karlarnir kepptu bikarleik við KA-ö á Akureyri í þriðju umferð Kjörísbikarsins,...

Kennir skylmingar á Þingeyri

Það er alveg ótrúlegt hvað leynist af hæfileikaríku fólki vítt og breitt um fjórðunginn. Einn af þeim er Blábankastjórinn á Þingeyri, Arnar Sigurðsson, sem...

Áhugi á motorsporti á Ísafirði

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur fengið erindi um braut fyrir motorsport. Ungur drengur óskar eftir aðstöðu fyrir krossarabraut, eins og hann nefndir...

Knattspyrna: Hörður í toppbaráttunni

Hörður Ísafirði sendir lið í 4. deildina í knattspyrnu karla og leikur liðið í C riðli keppninnar. Þar eru 9 lið sem...

Daniel Badu yfirþjálfari íþróttaskóla HSV

Daniel Osafo-Badu hefur verið ráðinn til starfa sem yfirþjálfari Héraðssambands Vestfirðinga. Daniel hefur mikla reynslu af þjálfun, hann hefur...

Stórsigur í fyrsta heimaleik Vestra í knattspyrnu

Fyrsti heimaleikur Vestra í knattspyrnu átti sér stað í gær á Torfnesi. Óhætt er að segja að leikurinn lofi góðu fyrir sumarið, en Vestri...

Vestri: stuðningur bæjarins brást og karfan afsalar sér sæti í 1. deild karla og...

Sú ákvörðun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að falla frá 4,8 m.kr. vilyrði fyrir styrk til körfuknattleiksdeildar Vestra varð til þess að draga þurfti saman...

Skíðuðu niður Gullhól

Á skíðasvæði ísafjarðarbæjar hefur gengið illa að opna brekkur í Tungudal og brugðu starfsmenn á það ráð á laugardag að fara 20 ár aftur...

Vestri fær liðsauka

Gunnar Jónas Hauksson hefur gengið til liðs við knattspyrnulið Vestra frá Gróttu á láni út tímabilið, en þar hafði hann spilað með þeim í...

Nýjustu fréttir