Þriðjudagur 2. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Vestri: stuðningur bæjarins brást og karfan afsalar sér sæti í 1. deild karla og...

Sú ákvörðun bæjarráðs Ísafjarðarbæjar að falla frá 4,8 m.kr. vilyrði fyrir styrk til körfuknattleiksdeildar Vestra varð til þess að draga þurfti saman...

Ísafjarðarbær: ekki frekari styrkir til íþróttafélaga

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar telur ekki vera svigrúm innan fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins 2022 til að veita styrki til íþróttafélaganna. Bæjarráð fól bæjarstjóra að taka upp...

Körfubolti – Tveir Ísfirðingar til Tbilisi í Georgíu

U20 ára landslið karla hélt af stað á miðvikudag til Tbilisi í Georgíu þar sem EM 2022, FIBA European Championship, fer fram...

Hlaupahátíðin Vesturgatan framundan

Vesturgatan - Hlaupahátíð á Vestfjörðum 2022 hefst í dag og verður dagana 14.-17. júlí, en hátíðin hefur verið haldin síðan 2009. Hátíðin...

Unglingalandsmót UMFÍ 2022 verður á Selfossi um verslunarmannahelgina

Skráning er hafin á Unglingalandsmót UMFÍ sem verður samkvæmt venju um verslunarmannahelgina. Mótið verður að þessu sinni haldið...

Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli við HK

Karlalið Vestra lenti í kröppum dansi í leik sínum á laugardaginn gegn HK í Lengjudeildinni. Leikið var á Olísvellinum á Ísafirði. Kópavogsliðið...

Rolling Stones á Ísafirði

Sýning um bresku rokkhljómsveitina Rolling Stones verður opnuð í Safnahúsinu á Ísafirði laugardaginn næsta, 9. júlí 2022, kl. 14. Sýningin er haldin...

Knattspyrna: Vestri : HK á morgun, laugardag á Ísafirði

Okkar menn taka á móti HK, sem sitja í sætinu fyrir ofan Vestra, á laugardaginn kemur klukkan 14:00 á Olísvellinum.

Styrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um mótvægisstyrki til íþrótta- og æskulýðshreyfingarinnar vegna heimsfaraldurs. Mennta- og barnamálaráðherra hélt í gær...

Knattspyrna: Vestri upp í 5. sætið

Vestri gerði góða ferð til Selfoss í gærkvöldi þegar liðið mætti toppliðinu í Lengjudeildinni. Eftir vondan skell á heimavelli á laugardaginn...

Nýjustu fréttir