Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ísfirskur skíðamaður – fimmfaldur Íslandsmeistari – studdur af Seagold Ltd

Í síðasta mánuði varð Dagur Benediktsson frá Ísafirði fimmfaldur Íslandsmeistari í skíðagöngu, sem er einstæður árangur. Á bak við slíkt liggur...

Knattspyrna: Vestri vann í Ólafsvík

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Ólafsvíkur í gær. Liðið vann Víking örungglega 3:0 í Lengjudeildinni og er nú í...

Nærri 200 keppendur í Vesturgötuhjólreiðunum

Gríðarlega góð þátttaka var í Vesturgötuhjólreiðunum í gær. Alls luku 193 keppni í þessari 55 km löngu þraut, 130 karlar og 63 konur. Fyrstur...

Knattspyrna: bæjaryfirvöld fá gagnrýni

Pétur Bjarnason, sem alla tíð hefur leikið hefur knattspyrnu með BÍ/Bolungavík og síðar Vestra, hefur skipt yfir í Fylki í Reykjavík. Hann...

UMFÍ: Ísfirðingarnir mættir á landsmót í Borgarnesi

Þátttakendur á miðjum aldri og eldri eru nú að streyma til Borgarness en Landsmót UMFÍ 50+ hefst með keppni í boccía í...

Ísafjörður: samþykkt að bjóða út uppbyggingu á gervigrasvelli

Samstaða var í bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar á þriðjudaginn um að bjóða út uppbyggingu gervigrasvallar á Torfnesi. Eftirfarandi lýsing var samþykkt:

Flatabikarinn: Bolvíkingar bikarmeistarar

Bikarkeppnin í tölvuleiknum League of Le­g­ends, Flata­bik­ar­inn, fór fram um helg­ina og var úr­slitaviður­eignin spiluð í fyrradag. UMFB og...

Boccia mótið : 150 keppendur frá 15 félögum

Íþróttarfélagið Ívar hélt Íslandsmót í einstaklings keppni í boccia um síðustu helgi. 150 keppendur frá 15 aðildarfélögum tóku þátt og mættu vestur ásamt aðstoðarfólki, þjálfurum...

Torfnes: búið að leggja gervigras á æfingavöllinn

Búið er að leggja út gervigrasið á æfingavöllinn á Torfnesi. Axel Överby, sviðsstjóri umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar segir að næsta skref verði...

Torfnes: starfsmenn íþróttamannvirkja sjái um knattspyrnusvæðið og vallarhús

Fulltrúar Í lista í bæjarráði Ísafjarðarbæjar telja rétt að starfsmenn íþróttamannvirkja sjái um knattspyrnusvæðið á Torfnesi og vallarhús. Þetta kemur fram í...

Nýjustu fréttir