Þriðjudagur 2. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Emil leggur skóna á hilluna eftir tvö hjartastopp

Fotbolti.net skýrir frá því að Emil Pálsson hafi lagt fótboltaskóna á hilluna en hann er 29 ára gamall.

Vestri: mætir Fjölni á Olís vellinum Ísafirði í dag

Átjánda umferð Lengjudeildar karla verður leikin í dag. Vestri fær Fjölni í Grafarvogi í heimsókn og hefst leikurinn kl 18 á Olísvellinum....

Knattspyrnan: Sigur og tap um helgina

Fjórðu deildar lið Harðar frá Ísafirði gerði góða ferð suður á Álftanesið á laugardaginn og lagði KFB, knattspyrnufélag Bessastaða með fjórum mörkum...

Knattspyrnan: Vestri mætir Fylki á morgun

Knattspyrnulið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu fær Fylki í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði kl 14 á morgun.

ÍSÍ og UMFÍ verða með þjónustumiðstöð á sama stað

Tímamót urðu nýlega þegar þeir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ og Jóhann Steinar Ingimundarson, formaður UMFÍ, skrifuðu undir samning um leigu á húsnæði...

Knattspyrna: lið Vestra stóðu sig vel á Rey Cup 2022

Nú í lok júlí var haldið hið árlega stórmót Rey Cup í Reykjavík. Vestri sendi fjögur lið til leiks, tvö kvenna lið...

Knattspyrnan: öruggur sigur Vestra í gærkvöldi

Vestri vann góðan sigur á Þrótti frá Vogum á Vatnsleysuströnd í kvöldleiknum í gærkvöldi á Olísvellinum á Ísafirði. Leiknum seinkaði og hófst...

Knattspyrna: Glæsilegur sigur Vestra

Karlalið Vestra vann í dag glæsilegan sigur á Gróttu frá Seltjarnarnesi. Heimamenn gerðu 3 mörk gegn einu frá Seltirningum. Daninn Nicolaj...

Karfan: Vestramenn í B úrslitum á EM U20

Pètur Már þjálfari Vestra er aðstoðarþjálfari karlaliðs Íslands yngri en 20 ára og Vestra leikmennirnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru í liðinu...

Knattspyrnan: Vestri fær Gróttu í heimsókn í dag á Olísvöllinn á Ísafirði

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni tekur í dag kl 14 á móti Gróttu og leikið verður á Olísvellinum á Ísafirði. Grótta vann...

Nýjustu fréttir