Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: næstu leikir Vestra í 2. deildinni

Eftir frækinn sigur á Snæfelli síðustu helgi hjá körfuknattleiksdeild Vestra, liði sem þá var í öðru sæti í deildinn er komið að...

Vestri: Tvær úr mfl kvenna eru valdar í æfingahóp U18 landsliðsins

Tvær stúlkur sem leika með meistaraflokki Vestra í körfuknattleik hafa verið valdar til æfinga með U18 landsliðinu nú í desember. Um er...

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Handboltinn: Hörður tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld, laugardag, klukkan 19:00, munu Hörður og Haukar U eigast við á Torfnesi í Grill66 deild karla í handknattleik.Hörður hefur...

Árlegt fyrirtækjamót Ívars

Á sunnudaginn verður árlegt fyrirtækjamót Ívars í Boccia. Mótið er opið öllum og einu skilyrðin fyrir þátttöku er að vera með lið skipað tveimur...

Flaggskipið úr leik

Flaggskip Vestra í körfuknattleik hefur átt betri daga en sunnudaginn síðasta þegar 1. deildar lið Hamars lagði þá að velli með 82 stigum gegn...

Lengjudeildin: Vestri gerði 2:2 jafntefli á Seltjarnarnesi

Karlalið Vestra í Lengjudeildinni í knattspyrnu lék sinn þriðja leik á sumrinu í gær. Leikið var á Seltjarnarnesi og sterkt lið Gróttu...

Kjartan í U19 landsliðið

Í síðustu viku sögðum við frá því að Hafsteinn Már Sigurðsson og Auður Líf Benediktsdóttir hafi verið valin í U17 landslið í blaki og...

Handbolti: Hörður enn á toppnum í Grill66 deildinni

Handknattleikslið Harðar frá Ísafirði í karlaflokki heldur toppsætinu í Grill66 deildinni eftir öruggan sigur á Berserkjum í Reykjavík um helgina. Hörður...

Skíðaganga: varð 20. af 111 keppendum

Linda Rós Hannesdóttir nemandi í Menntaskólanum á Ísafirði tók þátt í Birkibeinagöngunni í Noregi sem fram fór í Lillehammer síðustu viku. Ganga er árlegur...

Nýjustu fréttir