Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

skotíþróttir: Leifur vann tvenn verðlaun á landsmóti

Ísfirðingurinn Leifur Bremnes, sem keppir fyrir Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar, vann silfurverðlaun í keppni með loftriffli á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór um helgina á...

Fullt hús stiga eftir annasama helgi

Viðburðarrík helgi er nú að baki í körfuboltanum hjá Vestra en leiknir voru níu útileikir á höfuðborgarsvæðinu frá föstudegi til sunnudags; einn unglingaflokksleikur, fjórir...

Bardagakappinn Bjarki sigraði í Liverpool

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson háði sinn fyrsta MMA áhugamannabardaga í Liverpool á laugardaginn. Þar mætti hann Joey Dakin í að 83,9 kílógramma flokki í keppninni,...

Góður árangur hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðarbæjar tóku þátt í tveimur mótum um síðustu helgi og var árangurinn mjög góður. Á laugardag...

Ísafjarðarbær: Umgengisreglur í íþróttamannvirkjum til endurskoðunar

Íþrótta- og tómstundanefnd Ísafjarðarbæjar hefur til endurskoðunar umgengisreglur um íþróttamannvirki bæjarins. Var aðildarfélögum HSV gefinn mánuður til að skila inn umsögnum. ...

Helena í meistaraflokk KR

Helena Haraldsdóttir hefur nú skrifað undir leikmannasamning við meistaraflokk KR en hún spilaði með stúlknaflokki KR í fyrra og átti þá gott tímabil ef...

Stór stund í vestfirskum körfubolta

Níundi flokkur drengja hjá Vestra tryggðu sér á dögunum leik um bikarmeistaratitil KKÍ með frækilegum sigri á Fjölni á útivelli. Á sunnudaginn kemur, þann 12....

Misjafn gangur á vígstöðum Vestra

1. deildar lið karla í körfuknattleiksdeild Vestra fór heldur illa gegn Þór á Akureyri í gær en liðið tapaði með 71 stigi gegn 91....

Arctic Fish golfmótið

Arctic Fish golfmótið, sem er hluti af Sjávarútvegsmótaröðinni, var haldið sunnudaginn 28. júlí á Tungudalsvelli. Veðrið lék ekki við...

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða

Hjólreiðadeild Vestra fékk styrk að upphæð Kr. 4.500.000,- úr Framkvæmdasjóð ferðamannastaða til að merkja hjóla og göngustígakerf í samræmi við alþjóðlegar merkingar. Styrkurinn er...

Nýjustu fréttir