Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Knattspyrna: lið Vestra stóðu sig vel á Rey Cup 2022

Nú í lok júlí var haldið hið árlega stórmót Rey Cup í Reykjavík. Vestri sendi fjögur lið til leiks, tvö kvenna lið...

Handbolti: Hörður lagði Selfoss U

Lið Harðar frá Ísafirði lagði SelfossU í 1. deild karla, Grill66 deildinni, á sunnudagskvöldið síðasta. Leikurinn fór fram á Selfossi. Hörður hafði lent í því...

Ísafjörður: 70 manns á Enduromótinu í fjallahjólreiðum

Fjallahjólamótið Enduro Ísafjörður var haldið á Ísafirði á laugardaginn. Tæplega 70 keppendur tóku þátt í mótinu ásamt um 10 sjálfboðaliðum. Hjólað var á Botns-...

Hörður: Tveir heimaleikir um helgina í handbolta

Um helgina spilar Hörður tvo leiki við HK U heima á Ísafirði.  HK er í sjöunda sæti deildarinnar með 6 stig og eiga heimamenn...

Skíðamót Íslands haldið á Ísafirði

Þessa dagana fer fram skíðamót Íslands á Ísafirði Í  fyrradag var keppt í sprettgöngu en í gær var keppt í skauti, 5km hjá konum en...

Körfubolti: Vestri fær nýjan leikmann

Arnaldur Grímsson er genginn til liðs við Vestra og mun leika með meistaraflokki karla á komandi tímabili í 1. deildinni. Arnaldur er 18 ára gamall...

Knattspyrnuskóli Vestra – Eiður Smári kemur

Um helgina verður haldinn í fyrsta skiptið knattspyrnuskóli Vestra. Þórólfur Sveinsson þjálfari hjá Þór Akureyri sér um skipulagningu og utanumhald á skólanum og með...

Lilja Dís Íslandsmeistari í bogfimi

Laugardaginn 16  febrúar fór fram fyrri hluti Íslandsmóts í bogfimi, mótið var haldið í Bogfimisetrinu í Reykjavík. Frá Skotíþróttafélgi Ísafjarðar mættu þrír keppendur þau...

Svissneskur og norskur sigur í Fossavatnsgöngunni

Fossavatnsgangan, stærsta skíðagöngumót landsins, fór fram á Ísafirði í dag, laugardag. Það voru þau Nadja Kaelin frá Sviss og Mathias Aas Rolid...

Andri Rúnar genginn í Vestra

Framherjinn Andri Rúnar Bjarnason mun spila með Vestra í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Þessu greindi félagið frá í...

Nýjustu fréttir