Fimmtudagur 25. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Ungu krakkarnir standa sig vel á stóra sviðinu

Hinn 17 ára gamli knattspyrnumaður úr Vestra, Birkir Eydal, hefur verið valinn á úrtaksæfingu U-18 landsliðsins. Að Birkir hafi verið valinn kemur þeim sem...

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

Nettó og körfuknattleiksdeild Vestra endurnýja samstarfssamning

Körfuknattleiksdeild Vestra og Nettó hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli en Nettó hefur um margra ára skeið verið einn helsti styrktaraðili körfuboltahreyfingarinnar...

Ungir og efnilegir leikmenn fengu að spreyta sig

Í síðustu umferð Íslandsmótsins í knattspyrnu fengu tveir ungir leikmenn tækifæri til að spreyta sig með meistaraflokki Vestra. Þetta eru Guðmundur Arnar Svavarsson og...

Íþróttamaður ársins í Bolungarvík

Um áramót eru víða tilnefndir íþróttamenn ársins. Nú er komið að Bolungarvík að útnefna íþróttamann ársins 2019 en val hans verður tilkynnt sunnudaginn 12. janúar 2020...

Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn til Abu Dabi í dag.

Frá íþróttafélaginu Ívari: Þorsteinn Goði og Guðmundur Kristinn halda af stað áleiðis til Abu Dabi í dag. Þar munu þeir taka þátt í heimsleikum Special...

Knattspyrna: Vestri fær nýjan leikmann og semur um markaðsmál

Knattspyrnudeild Vestra hefur fengið nýjan leikmann til liðs við félagið til þess að styrkja liðið fyrir komandi sumar í 1. deildinni. Það er miðvörðurinn Ivo...

Ísfirðingur sigraði á jiu jitsu móti VBC

Ísfirðingurinn Bjarki Pétursson sigraði á laugardaginn í blábeltingamóti VBC í brasilísku jiu jitsu í þungavigt, 100+ flokki. Þetta er í þriðja sinn sem mótið...

Bandý í kvöld

Á miðvikudagskvöldum safnast saman lipur og hress hópur á gervigrasvellinum við Grunnskólann í Bolungarvík og spilar Bandý. Það eru allir velkomnir og að sögn...

Páll Sindri er kominn í knattspyrnulið Vestra

Skagamaðurinn Páll Sindri Einarsson hefur gengið til liðs við 2. deildar lið Vestra í knattspyrnu. Páll Sindri var áður með ÍA en lék með...

Nýjustu fréttir