Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Úrslitakeppnin hefst í dag – sæti í úrvalsdeild í húfi

Fyrsti leikurinn í úrslitakeppni 1. deilar karla í körfubolta fer fram í dag. Andstæðingur okkar í undanúrslitum er Fjölnir í Grafarvogi. Leikur kvöldsins fer...

Karfan: Vestri vann toppliðið

Lið Vestra vann glæilegan sigur á toppliði Hamars frá Hveragerði í jakanum á Ísafirði í gærkvöldi. Leikurinn var jafn og spennandi en Hamar leiddi í...

Yngri flokkarnir gerðu víðreist

Fótboltakrakkar í Vestra höfðu í nógu að snúast um síðustu helgi. Yngstu iðkendurnir í 8.flokki fóru á Arionbankamót Víkings í Reykjavík og sömuleiðis 7....

Vestri æfir á sandinum í Bolungarvík

Frá því er sagt á síðu HSV að meistaraflokkur Vestra í knattspyrnu hafi  á laugardaginn verið með æfingu á sandinum í Bolungarvík. Ástæðan er aðstöðuleysi...

Knattspyrnudeild Vestra semur við sjö leikmenn

Páskadagurinn var vel nýttur hjá ísfirskum knattspyrnumönnum og var penninn á lofti í Vestrahúsinu er sjö leikmenn knattspyrnudeildar Vestra skrifuðu undir samninga við félagið....
video

S. Helgason styrkir knattspyrnudeild Vestra

Á föstudaginn var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning á milli knattspyrnudeildar Vestra og S.Helgason.  S.Helgason, áður Sólsteinar, hafa verið einn af stærstu styrktaraðilum deildarinnar frá...

Ísfirðingum gekk vel í Svíþjóð

Æfinga og keppnisferð íslenska B-landsliðsins í gönguskíðum til Svíþjóðar lauk í gær. Skíðafélag Ísfirðinga á þó nokkra gönguskíðagarpa í hópnum, þau Albert Jónsson, Önnu...

Gautur Óli og Kári Eydal valdir í úrtökuhóp fyrir landslið U15

Gautur Óli Gíslason og Kári Eydal, leikmenn 4. flokks Vestra, voru nú á dögunum valdir í úrtökuhóp KSÍ fyrir U-15 ára landsliðið. Úrtökuhóparnir eru...

Knattspyrna – Vestri með lið í yngri flokkum

Nú er boltinn farinn að rúlla í Íslandsmótinu og þar tekur Vestri að sjálfsögðu þátt. Tveir leikir komnir hjá meistaraflokki karla, eitt...

Vestri og Hörður á sigurbraut um helgina

Handknattleikslið Harðar í karlaflokki sem spilar í Grill66 deildinni vann toppslaginn við ÍR og hefur tekið forystuna í deildinni með 10 stig...

Nýjustu fréttir