Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

video

Elín Marta Eiríksdóttir fyrst í mark

Hin árlega þríþraut Craft fór fram á laugardaginn og að sögn Kristbjörns R. Sigurjónssonar fór keppnin vel fram og veðrið var gott. Þátttaka hefði...

Vestri : vann Stórhöfðabikarinn og prúðasta liðið

Vestri fór með 2 lið á Orkumótið í Vestmannaeyjum í lok júní. Leikar voru hnífjafnir og gekk á ýmsu. Þó endaði það svo, að...

Jóhann Torfason: fékk bæði heiðurkross KSÍ og ÍSÍ

Jóhann Torfason, Ísafirði var sæmdur tveimur heiðurskrossum á ársþingi KSÍ, sem haldið var á Ísafirði um helgina. Hafsteinn Pálsson 2. varaforseti ÍSÍ...

40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði

Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...

Liðið stolt af árangrinum

Úrslitin í Skólahreysti 2018 réðust í gærkvöldi, en tólf skólar börðust um titilinn í ár. Skólarnir sem öttu kappi í úrslitum voru Grunnskóli Hornafjarðar,...

Frjálsar FRÍ 12 ára : tveir Íslandsmeistarar frá Patreksfirði

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram um helgina í Laugardalnum. Um 220 krakkar frá 17 félögum tóku þátt á mótinu. Þetta unga íþróttafólk eru...

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson er sjálfboðaliði ársins 2018

Ísfirðingurinn Reynir Pétursson fékk í dag viðurkenningu á formannafundi GSÍ 2018 sem sjálfboðaliði ársins. Þetta kemur fram á vefnum Golf.is og þar var jafnframt...

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi

Uppbygging knattspyrnumannvirkja á Torfnesi var til umræðu á fundi bæjarráðs Ísafjarðar í gær. Þar var lagt fram minnisblað frá Ríkiskaupum, en eins og kunnugt er...

Sigmundur Þórðarson fékk hvatningarverðlaun

Sigmundur Þórðarson Þingeyri fékk hvatningaverðlaun íþrótta- og tómstundanefndar Ísafjarðarbæjar fyrir óeigingjarnt og ötult starf um áratugaskeið í þágu íþrótta, sérstaklega á...

Vestri: aðkallandi að bæta úr aðstöðuleysinu í Ísafjarðarbæ

Samúel Samúelsson, formaður meistaraflokksráðs karla segir aðkallandi að bæta aðstöðuna til knattspyrnuiðkunar í Ísafjarðarbæ. Þar leggur hann áherslu á að sett verði...

Nýjustu fréttir