Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Golf: Barna- og unglinganámskeið Ísafirði

Golfklúbbur Ísafjarðar stendur fyrir golfnámskeiði í sumar fyrir börn og unglinga. Námskeiðið verður í tveimur lotum sem báðar enda á golfskemmtun og grilli. Fyrri lotan verður...

Vestri vann ÍBV í Eyjum

Karlalið Vestra í knattspyrnu gerði góða ferð til Vestmannaeyja í gær. Liðið keppti við ÍBV í Lengjudeildinni, liðinu sem flestir spáðu að myndi verða...

Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins

Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár.  Keppt...

Handboltastarf Harðar farið á fullt og spænskur þjálfari ráðinn

Æfingataflan Harðar á Ísafirði er tilbúin. Allir velkomnir á æfingar.  Bragi Rúnar Axelsson segir að engin æfingagjöld séu innheimt, nóg sé um að vera...

40 konur tóku þátt í gönguskíðanámskeiði

Um helgina fór fram á Ísafirði gönguskíðanámskeið fyrir konur undir yfirskriftinni Bara ég og stelpurnar. Á námskeiðinu, sem hófst á fimmtudag og stóð fram...

Sundkonan Kristín skrifar

Kristín Þorsteinsdóttir, sunddrottning á Ísafirði setti inn hjá sér skemmtilega færslu í tilefni af Downs deginum. Að fengnu samþykki er hún birt hér á...

Karfan: Vestri vann Sindra 101:75

Í gærkvöldi lék karlalið Vestra við Sindra frá Hornafirði í 1. deildinni. Seinka varð leiknum þar sem ferðalag Vestramanna til Hornafjarðar tók lengri tíma...

Golfvertíðin hafin á Ísafirði

Golfvertíðin er hafin hjá Golfklúbbi Ísafjarðar og eru tvö mót á dagskrá á næstu dögum. Í dag kl 18:30...

Fyrirliðatreyjan fór á 1,2 milljónir

Á Kútmagakvöldi Lionsklúbbs Patreksfjarðar 15. október 2016 gerðist það að boðin var upp treyja Arons Einars Gunnarssonar fyrirliða íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Leitað hafði...

Vestri vann í Laugardalnum

Knattspyrnulið Vestra í Bestu deildinni lék í gær "heimaleik" gegn Stjörnunni. Þar sem Kerecis völlurinn er ekki tilbúinn enn var leikið í...

Nýjustu fréttir