Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

3x Technology styður HSV

Fyrir hönd starfsmanna sinna vilja fyrirtækin Skaginn hf., Þorgeir & Ellert hf. og 3X Technology ehf.  stuðla að bættum gæðum og faglegri vinnu við...

Stór tíðindi úr herbúðum Körfuknattleikdeildar Vestra

Um síðustu helgi lauk keppnistímabilinu hjá meistaraflokki Vestra. Þótt ákveðin vonbrigði hafi verið að falla úr leik í undanúrslitum getur liðið og allir sem...

Ísafjörður: mikil aðsókn á nýrri hólabraut

Í gær var tekin í notkun ný braut fyrir hjólreiðafólk, svonefnd hólabraut eða pumpubraut, á Ísafirði að viðstöddu miklu fjölmenni. Brautin er...

Bolvíkingar sigruðu Vestfjarðariðilinn í Skólahreysti

Fyrsti keppnisdagur Skólahreysti 2017 fór fram í íþróttahúsinu Mýrinni í Garðabæ fyrir fullu húsi í gær. Í Vestfjarðariðli keppninnar tókust á fjórir skólar, Grunnskóli...

Handbolti: Hörður Ísafirði mætir Víkingi í lokaleik 1. deildar karla í kvöld

Hörður spilar við Víking í Grill66 deild karla í handknattleik í kvöld á Torfnesi. Leikurinn hefst kl 19.30 og er lofað miklum...

Gabriel Adersteg gengur til liðs við Vestra

Verulegar breytingar verða á karlaliði Vestra í körfuknattleiknum næsta vestur. Bræðurnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru gengnir til liðs við Stjörnuna og Nebojsa Knezevic  mun...

Þrjú frá Skíðafélagi Ísafjarðar í æfingabúðum á Ítalíu

Þrír gönguskíðakappar frá Skíðafélagi Ísafjarðar hafa undanfarna viku verið í FIS æfingabúðum fyrir skíðagöngufólk á Ítalíu. Þetta eru þau Anna María Daníelsdóttir, Sigurður Arnar...

Vestri heldur til Skagafjarðar

Vestri leikur þriðja útileikinn í röð á morgun þegar liðið mætir Tindastóli á Sauðárkróki. Vestramenn gerðu góða ferð austur á land um þar síðustu...

Golf Ísafirði: Lokastaðan í Sjávarútvegsmótaröðinni eftir 7. mót

Um helgina fór fram tveggja daga golfmót, leiknar 36 holur.  Leikinn var höggleikur og punktakeppni í karla og kvennaflokki en höggleikur í unglingaflokki.   Keppendur voru...

Torfnes: knattspyrnudeild Vestra bauð til heimsóknar

Knattspyrnudeild Vestra fékk í gær góða heimsókn á svæðið við Torfnes. Í hópnum voru aðilar frá öllum framboðum í komandi sveitastjórnarkosningum í...

Nýjustu fréttir