Þriðjudagur 2. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Hörður: handboltahelgi framundan

Sannkölluð handboltahelgi er framundan þessa helgina á Torfnesi á Ísafirði. Fjórði flokkur Harðar karla leikur tvo leiki. Í dag, föstudag kemur lið...

Skíðafélag Strandamanna með skíðagönguæfingar

Skíðafélag Strandamanna býður upp á skíðagönguæfingar fyrir fullorðna einu sinni í viku í vetur, æfingarnar verða frekar óformlegar þar sem þjálfarar frá...

Tálknafjörður- Hrafnadalsvegi tímabundið breytt í sleðabrekku

Ákveðið hefur verið að loka Hrafnadalsveginum á milli Bugatúns og Túngötu fyrir bílaumferð í nokkra daga. Er þetta...

Lífshlaupið 2023 -Skráning hefst 18. janúar

Lífshlaupið, heilsu- og hvatningarátak ÍSÍ, hefst 1. febrúar næstkomandi og hefst skráning þann 18. febrúar. Lífshlaupið höfðar til allra aldurshópa.

Styrkir til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs

Mennta- og barnamálaráðherra hefur úthlutað 450 milljónum króna til íþróttahreyfingarinnar vegna tekjutaps af völdum heimsfaraldurs. Um er að ræða lokaúthlutun stjórnvalda með...

Héraðssamband Vestfjarða leitar að nýjum yfirþjálfara Íþróttaskólans

Héraðssamband Vestfjarðar (HSV) auglýsir eftir yfirþjálfara Íþróttaskólans. Skólinn er samstarfsverkefni HSV, allra 13 aðildarfélaga HSV og Ísafjarðarbæjar. Skólinn er...

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 er Dagur Benediktsson

Skíðagöngumaðurinn Dagur Benediktsson var útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 í gær, sunnudaginn 8. janúar.  Dagur var tilnefndur af Skíðafélagi Ísfirðinga...

Knattspyrna – Fatai Gbadamosi gengur til liðs við Vestra

Vestri og Kórdrengir hafa náð samkomulagi um félagsskipti Fatai Gbadamosi frá Kórdrengjum til Vestra. Fatai, sem er 24...

Sjö tilnefndir sem íþróttamenn Ísafjarðarbæjar 2022

Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 verður útnefndur í hófi á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 8. janúar klukkan 15. Eftirtalin...

Auka á þátttöku og virkni fatlaðra barna og ungmenna í íþróttastarfi

Þrír ráðherrar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, og Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, undirrituðu 15. desember...

Nýjustu fréttir