Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Karfan: Vestri á leið upp í efstu deild

Nú stendur yfir fjórði leikur Vestra og Hamars frá Hveragerði í úrslitaviðureign um sæti í efstu deild í körfuknattleik karla. Þriðju leikhluti...

Aðalfundur blakdeildar Vestra 2021

Aðalfundur Blakdeildar Vestra vegna starfsársins 2020, verður haldinn í Vallarhúsinu við Torfnesvöll fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00. Á dagskrá...

Ný stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra

Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra var haldinn þriðjudaginn 12. apríl síðastliðinn. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt reglugerð deildarinnar. Á...

Handbolti: Hörður vann toppliðið

Hörður Ísafirði fékk ÍR í heimsókn vestur á laugardaginn í Grill66 deild karla. ÍR sat eitt á toppnum fyrir leikinn og hafði...

Sjö unglingar úr Vestra í yngri landsliðum í körfubolta

KKÍ hefur ráðið þjálfara á yngri landslið sín fyrir sumarið 2019 og hafa þeir nú valið sína æfingahópa fyrir fyrstu landsliðsæfingarnar sem fram fara...

Ísafjörður: Engin tilboð bárust í fjölnota knattspyrnuhús

Engin tilboð bárust í útboði vegna hönnunar og byggingar fjölnota knattspyrnuhúss á Torfnesi á Ísafirði. Opnað var fyrir tilboð í verkið föstudaginn 10. janúar....

Handbolti – Ísfirðingar í úrvalsdeild í fyrsta sinn

Hörður frá Ísaf­irði hefur tryggt sér sæti í úr­vals­deild­inni á næsta keppnistímabili. Hörður sigraði Þór frá Ak­ur­eyri...

Bolvíkingurinn Andri Rúnar til Esbjerg

Knatt­spyrnumaður­inn Andri Rún­ar Bjarna­son hef­ur gert tveggja ára samn­ing við Es­bjerg í Dan­mörku. Kem­ur hann til fé­lags­ins frá Kaisers­lautern í Þýskalandi. Ólaf­ur Kristjáns­son tók...

Körfuboltinn fer að rúlla um helgina

Körfuboltatímabilið fer af stað af fullum krafti á næstu helgi. Meistaraflokkur karla hefur leik á Íslandsmótinu á föstudaginn með heimaleik  gegn Snæfelli. Frítt er...

10. flokkur stúlkna spilar heima um helgina

Um helgina fer fram fjölliðamót Íslandsmótsins í 10. flokki stúlkna í körfubolta. Vestrastelpur mæta Hamri/Hrunamönnum, Haukum og Val. Mótið fer að mestu leyti fram...

Nýjustu fréttir