Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Sjávarútvegmótaröðinni í golfi lokið með H.G. mótinu í Tungudal

H.G. mótið í golfi var haldið um helgina. Það markar lok Sjávarútvegsmótaraðarinnar hjá Golfklúbbum Vestfjarða og er hápunktur golfsumarsins hjá Vestfirðingum. Keppt var í...

Þrír Ísfirðingar á pall

Isak Stiansson Pedersen frá Skíðafélagi Akureyri sigraði í 10 km göngu með frjálsri aðferð á Skíðamóti Íslands sem fer fram á Akureyri. Ísfirðingurinn Albert...

Vestri: vantar sárlega sjálfboðaliða

Sitjandi stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra hefur boðað til annars aukaaðalfundar laugardaginn 11. september kl. 16:00 í fundarsal Íþróttahússins á Torfnesi. Á dagskrá fundarins...

Ísfirðingum gengur mjög vel á bogfimimótum

Um síðustu helgi var haldið Íslandsmeistaramót í bogfimi á Egilstöðum, það var seinna mótið af tveimur sem haldin eru hér á landi. Keppt var...

Vestri með tvo landsliðsmenn

Þeir Alexander Leon Kristjánsson og Friðrik Heiðar Vignisson úr Vestra eiga sæti í fyrsta landsliði Íslands í NBA2K sem tekur þátt í...

Gullrillur skelltu sér á fjallahjól á Akureyri

Það eru ekki margir sem eru meiri töffarar en Gullrillurnar á Ísafirði. Þær eru óhræddar við að prófa hverskonar íþróttir sem öðrum gæti hugsanlega...

Sigurganga Jón Gunnars heldur áfram

Fyrstu golfmótunum í Sjávarútvegsmótaröðinni lauk um helgina en 44 keppendur voru skráðir í keppni. Mótin voru haldin bæði á laugardag og sunnudag, fyrri daginn...

Bolvískur Garðbæingur brýtur blað í dansíþróttasögu Íslands

Agata Erna Jack brýtur enn blað í dansíþróttasögu Íslands þegar hún verður fyrsti íslenski keppandinn á dansmóti á vegum Special Olympics, DanceSport...

Körfubolti: Vestri – Álftanes í kvöld

Vestri tekur á móti lærisveinum Hrafns Kristjánssonar á Álftanesi í 1. deild karla í körfubolta í kvöld kl. 19:15

Sunddeild UMFB sótti verðlaun á gullmóti KR

Sunddeild Ungmennafélags Bolungavíkur sendi 20 manna lið til keppni á gullmóti KR, sem var haldið um helgina.  Keppendur voru á aldrinum 10 - 14...

Nýjustu fréttir