Ísafjörður: þrjú tilboð í gervigras
Þrjú tilboð bárust í gervigras fyrir tvo gervigrasvelli á Torfnesi. Öll voru þau frá Metatron. Það lægsta var 163,6 m.kr., síðan 168,9...
Fjallahjólaveisla á Ísafirði
Í dag kl. 17:00 hefst fjallahjólaveisla á vegum Hjólreiðadeildar Vestra. Um er að ræða tvær keppnir, fullorðinsmótið Enduro Ísafjörður og barnakeppnin Ungdúró...
Komdu í fótbolta með Mola
Verkefnið "Komdu í fótbolta", samstarfsverkefni KSÍ og Landsbankans, heldur áfram sumarið 2023 og felur í sér heimsóknir til minni sveitarfélaga um land...
Lengjudeildin: Vestri upp í 5. sætið
Vestri er með 23 stig og er komið upp í 5.sæti Lengjudeildarinnar eftir sigur á liði Selfoss í gærkvöldi á Olísvellinum á...
Lengjudeildin: leikur á Ísafirði í dag
Í dag fara fram tveir leikir í Lengjudeildinni í knattspyrnu karla, sem frestað var á sínum tíma. Leikirnir eru í 11. umferð...
Handknattleikur – Hörður fær nýjan þjálfara
Knattspyrnufélagið Hörður hefur ráðið Endre Koi sem nýjan þjálfara félagsins í handbolta og hefur hann störf næstu daga.
Lengjudeildin: Vestri gerði jafntefli í Grindavík
Vestri og Grindavík gerðu jafntefli í Lengjudeildinni í gær þegar liðin mættust í Grindavík. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir skömmu fyrir...
Vestri styrkir sig fyrir lokaátökin
Vestri hefur samið við spænska sóknarmanninn Iker Hernandez. Þessi reynslumikli sóknarmaður lenti á Ísafirði í gær, en þess má geta að Iker...
Lengjudeildin: Vestri vann Gróttu 3:0
Karlalið Vestra vann góðan sigur í Lengjudeildinni á Gróttu frá Seltjarnarnesi á laugardaginn. Vestri var mun betra liðið í leiknum og átti...
Félagsmót Hestamannafélagsins Storms 2023
Hið árlega hestamannamót Storms verður haldið á Söndum í Dýrafirði dagana 28 og 29 júlí.
Þar sem veðurspá fyrir...