Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Bikarmeistari í klassískri bekkpressu

Ríkharður Bjarni Snorrason, Ísafirði, sem keppir undir merkjum UMFB í Bolungavík vann það afrek að verða bikarmeistari í klassískri bekkpressu í -120 kg þyngdarflokki...

Karfan: Yngvi hættir hjá Vestra

Yngvi Páll Gunnlaugsson, yfirþjálfari Körfuknattleiksdeildar Vestra, hefur ákveðið að láta af störfum hjá deildinni og hafa hann og stjórn félagsins náð góðu samkomulagi þar...

Syntu sig inn á AMÍ meistaramót

Í vikunni var haldið innanfélagsmót í sundi hjá sunddeild Ungmennafélags Bolungarvíkur. Þar gerðu fimm krakkar sér lítið fyrir og náðu lágmörkum fyrir aldursflokkameistaramót, sem...

Torfnes: Kerecisvöllurinn ekki tilbúinn eins og til stóð

Ekki tókst Vestra að leika fyrsta heimaleikinn í Bestudeildinni í knattspyrnu á Kerecisvellinum 20. maí gegn Íslandsmeisturum Víkings eins og til stóð....

13 Íslandsmeistaratitlar hjá Skotíþróttafélagi Ísafjarðar

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar unnu um helgina til 13 Íslandsmeistaratitla í skotfimi af 50 metra færi með riffli. Keppt...

Hörður 6. fl: Þrisvar sinnum deildameistarar í vetur

Lið Harðar á Ísafirði í sjötta flokki drengja handknattleik náði þeim einstæða árangri að vinna sig upp úr 4. deild í sínum aldurflokki upp...

Skotfimi: eitt gull og tvö brons

Skotíþróttafélag Ísafjarðabæjar gerði góða ferð í Kópavoginn um helgina. Þar fór fram landsmót í skotfimi og var keppt með riffli. Í keppni í skotfimi af...

karfan: tveir Ísfirðingar valdir til æfinga með unglingalandsliði

Körkuknattleikssamband Íslands hefur ráðið þjálfara yngri liða Íslands fyrir komandi verkefni sumarið 2023. Öll landslið Íslands taka þátt í verkefnum drengja...

Ísfirðingur sigraði í Áskorendamóti Íslandsbanka 12 ára og yngri

Jón Gunnar Kanishka Shiransson frá Golfklúbbi Ísafjarðar sigraði á fyrsta móti sumarsins í Áskorendamótaröð Íslandsbanka í aldursflokknum 12 ára og yngri.  Mótið er hugsað...

Vestri á þrjá í æfingahóp U16

Þeir Egill Fjölnisson og bræðurnir Hilmir og Hugi Hallgrímssynir hafa verið valdir í 35 manna æfingahóp U16 landsliðs drengja í körfuknattleik. Það er okkur...

Nýjustu fréttir