Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Daniel Badu yfirþjálfari íþróttaskóla HSV

Daniel Osafo-Badu hefur verið ráðinn til starfa sem yfirþjálfari Héraðssambands Vestfirðinga. Daniel hefur mikla reynslu af þjálfun, hann hefur...

Bogfimi á Reykhólum

Á Reykhólum er boðið upp á námskeið í bogfimi. Í Reykhólahreppi hefur vaknað töluverður áhugi á bogfimi. Þangað komu...

Vertu með bæklingurinn kominn út á úkraínsku

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) og Ungmennafélag Íslands (UMFÍ) hófu að gefa út bæklinginn Vertu með árið 2019 með það að markmiði...

Strandagangan: keppt í kynlausum flokki

Strandagangan var haldin í 29. skiptið um síðustu helgi og var mjög góð þátttaka eða 200 manns. Erla Björk Jónsdóttir, framkvæmdastjóri, Skíðafélags...

Strandagangan: 200 manns tóku þátt í skíðagöngu

Um 200 manns tóku þátt í Strandagöngunni 2023, sem Skíðafélag Strandamanna Hólmavík stóð fyrir á laugardaginn. Gengið var í Selárdal í Steingrímsfirðinum....

Blak – Vestri í úrslit í Bikarkeppninni

Karlalið Vestra í blaki hefur tryggt sér sæti í úr­slita­leik Kjörís­bik­ars­ins um helg­ina eft­ir að hafa unnið fræk­inn sig­ur á KA, 3:1,...

Strandagangan 2023

Strandagangan fer fram á skíðasvæði Skíðafélags Strandamanna í Selárdal á Ströndum laugardaginn 11. mars 2023.Strandagangan er almenningsganga fyrir fólk á öllum aldri,...

Skotís: unnu verðlaun á landsmóti Skotíþróttasambands Íslands

Félagar í Skotíþróttafélagi Ísafjarðar, Skotís, gerðu það gott um helgina á landsmóti STI, Skotíþróttasambands Íslands. Keppt var á Ísafirði. Á laugardaginn...

Afreksbúðir ÍSÍ

Afreksbúðir ÍSÍ fóru fram um liðna helgi í nýrri og glæsilegri fundaraðstöðu í Íþróttamiðstöð ÍSÍ. Afreksbúðirnar eru ætlaðar...

Futsal: mayor’s cup 2023 verður 19. mars í Bolungavík

Aðstandendr futsal mótsins, sem fyrst var haldið í fyrra í íþróttahúsinu í Bolungavík hafa ákveðið að halda annað mót og freista þess...

Nýjustu fréttir