Föstudagur 19. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun

Haustfjarnám ÍSÍ í þjálfaramenntun hefst mánudaginn 3. október næstkomandi.  Boðið verður upp á nám á 1. 2. og...

Vestfjarðamótið í sjómanni 2023

Vestfjarðamótið í sjómanni verður haldið föstudaginn 2. júní næstkomandi kl. 20:30 á Verbúðinni í Bolungarvík. Í tilkynningu frá...

Gefa frá sér unglingameistaramótið

Unglingameistaramót Íslands á skíðum verður ekki haldið á Ísafirði. „Við treystum okkur ekki til að halda það vegna snjóleysis og neyðumst til að gefa...

Misjafn gangur á vígstöðum Vestra

1. deildar lið karla í körfuknattleiksdeild Vestra fór heldur illa gegn Þór á Akureyri í gær en liðið tapaði með 71 stigi gegn 91....

Karfan: Vestramenn í B úrslitum á EM U20

Pètur Már þjálfari Vestra er aðstoðarþjálfari karlaliðs Íslands yngri en 20 ára og Vestra leikmennirnir Hugi og Hilmir Hallgrímssynir eru í liðinu...

Knattspyrna: Jón Þór hættur hjá Vestra

Jón Þór Hauksson hefur samið við ÍA um að taka við þjálfun liðsins. Jón Þór óskaði sjálfur eftir því að fá losna...

Körfubolti: Vestri – Selfoss í kvöld

Vestri tekur á móti Selfossi í 1. deild karla mánudaginn 17. febrúar kl 19:15. Um er að ræða mikilvægur leik í baráttunni um sæti...

Tap í Kópavoginum

Hörður frá Ísafirði mætti Smára í Fagralundi í Kópavogi á laugardaginn í B-riðli 5. deildar karla. Harðarmenn komust í...

Vestri: Elmar skrifar undir nýjan samning

Fyrirliði Vestra í knattspyrnu Elmar Atli Garðarson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025....

Ísafjörður: Skíðavikan sett á miðvikudaginn

Skíðavikan 2022 verður sett með pompi og prakt á Silfurtorgi á miðvikudaginn 13. apríl. Setningin hefst með því að...

Nýjustu fréttir