Föstudagur 26. júlí 2024
Íþróttir

Íþróttir

Fréttir af vestfirskum íþróttagörpum

Þingeyringur fer á heimsmeistaramót í skotfimi

Þingeyringurinn Jóhannes Frank fer síðar í vikunni, fyrstur Íslendinga,  á heimsmeistarmót í skotfimi sem haldið verður í Calgary í Kanada. Fyrir tilstuðlan Jóhannesar er...

Vestri eignast Íslandsmeistara í hjólreiðum

Hafsteinn Ægir Geirsson ( 1980) varð um helgina Íslandsmeistari í götuhjólreiðum í áttunda skiptið. Hjólaðar voru 156 km í Hvalfirði. All voru keppendur 19...

Veisla fyrir harmonikuunnendur

Um helgina verður sannkölluð veisla fyrir unnendur ástsælasta hljóðfæris landsmanna þegar 13. landsmót Sambands íslenskra harmonikuunnenda verður haldið á Ísafirði. Fjöldi dansleikja og tónleika...

Guðrún Arnardóttir Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu

Ísfirðingurinn Guðrún Arnardóttir varð Svíþjóðarmeistari í knattspyrnu á dögunum með liði sínu Rosengård. Guðrún er landsliðsmaður í knattspyrnu...

Íslandsmeistaratitill í CX hjólreiðum

Nýtt keppnistímabil í hjólreiðum 2020 hófst á helginni með Íslandsmeistaramóti í cyclocross (CX), okkar fólk mætti að sjálfsögðu til leiks. María Ögn Guðmundsdóttir sigraði...

Hafsteinn Már Sigurðsson íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2021

Hafsteinn Már Sigurðsson, leikmaður í blakdeild Vestra, hefur verið útnefndur íþróttamaður Ísafjarðarbæjar. Frá þessu er greint á vefsíðu Ísafjarðarbæjar....

Janusz og Jón Gunnar sigruðu á fyrsta móti sumarsins

Þann 3. Júní 2018 var haldið fyrsta golfmót sumarsins hjá Golfklúbbi Ísafjarðar.  Það var Sjómannadasgmót sem fyrirtækið Ísinn hefur verið bakhjarl að undanfarin ár.  Keppt...

Hugi mun leika á Íslandi á næsta tímabili

Ísfirðingurinn Hugi Hallgrímsson mun vera á leiðinni aftur til Íslands fyrir næsta tímabil samkvæmt heimildum á karfan.is. Á síðasta tímabili lék...
video

S. Helgason styrkir knattspyrnudeild Vestra

Á föstudaginn var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning á milli knattspyrnudeildar Vestra og S.Helgason.  S.Helgason, áður Sólsteinar, hafa verið einn af stærstu styrktaraðilum deildarinnar frá...

Anton Helgi, Anna Guðrún, Kristinn Þórir og Jón Gunnar klúbbmeistarar GÍ 2018

Meistaramóti Golfklúbbs Ísafjarðar lauk þann 5. Júlí en mótið hófst þann 2 júlí. Aðstæður á golfvellinum voru nokkuð góðar og voru 31 keppendur skráðir til...

Nýjustu fréttir